Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 17

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 17
SKINFAXl 19 Fyrsta grein í stefnuskrá sambandsins var þessi: „1. Að vernda og efla stjórnarfarslegt, nienningar- legt og fjárhagslegt sjálfstæði íslendinga og vekja virðingu þeirra fyrir þjóðernislegum verðmætum sin- um og annarra.“ Félögin lýstu í'ylgi sínu við lýðræði í þjóðmálum, vóru að öðru leyti óháð stjórnmálaflokkum og létu sig engu skipta stefnumun og ágreining þeirra. „Þau vilja styðja livert mál, sem til lieilla liorfir, liver sem flytur, en berjast gegn liverju því, sem þau telja til ófarnaðar.“ Við þetta hafa félögin staðið og gengið hreint til verks. Þau studdu fánamálið með dáð og framkvæmd frá upphafi og skildust aldrei við það meðan um það var barizt. Þau veittu þjóðinni ómetanlegan stuðn- ing á næstu árum sjálfstæðisbaráttunnar, og áttu ör- uggan hlut að sigri þeim hinum mikla, er unninn var sumarið 1908, þegar allur þorri þjóðarinnar þver- neitaði þeim boðum að gerast lögbundinn hluti í „det samlede danske Rige“. Ungmennafélögin fögnuðu því, er ísland fékk loks viðurkenning fullveldis síns af hendi Dana með sam- bandslagasamningnum 1918, réð sínum eigin ríkis- fána og hlaut skjalfestan rétt til þess að lýsa samn- inginn úr gildi fallinn að 25 árum liðnum með ein- hliða uppsögn. Þetta vannst á með samningnum. Vegna þess- ara ákvæða var fallizt á hann, þótt hann væri al- óaðgengilegur að öðru leyti. Síðan 1918 liefir Alþingi lialdið áfram markvísri baráttu þjóðarinnar til eflingar sjálfstæði hennar og viðbúnaðar að taka öll vor mál í eigin hendur þegar eftir árslok 1943, að samningstíma loknum. Er það bæði margt og mjög veigamikið, sem Alþingi innti af hendi í þessum efnum (óbreyttar hömlur á kosn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.