Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 24

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 24
26 SKINFAXI Æskan þarf ávallt að eygja eitthvert mark til að keppa að, eiga hugsjón i starfi sínu. Mannfagnaður veitir þvi aðeins hamingju og farsæld, að liann sé samboðinn hæfileikum aðilans og þroska, efli persónulega menn- ing. Annars verður útkoman blátt áfram hörmuleg. LJngmennafélag íslands hefur frá öndverðu liaft á- kveðið takmark fyrir augum og svo er enn. Það er ræktun lýðs og lands. Markmiðið er: „Ungra krafta og gáfna glæðing göfgi í hugsun, verki, list. Islenzk þjóðar-endurfæðing, ísland frjálst — og það sem fyrst . ...“ Þetla er helg og háleit Iiugsjón. Þetta markmið á að vera sameiginlegt leiðarljós íslenzkrar æsku, hvort sem hún hýr við sjó eða í sveit, og ungmennafélögin alls- herjar félagsskapur hennar. Saineiginleg sókn að þessu marki megnar að glæða lífsgleði okkar og starfshvöt, efla samheldni okkar, hvessa viljann, skerpa skiln- inginn á hlutverlci okkar og gildi starfsins. Þar sem ungmennafélagsskapurinn hlómgast bezt, veitir hann ekki aðeins lífsgleði um stundarsakir, heldur mótar og varanlega það viðhorf mannsins. Fyrir því er slík- ur félagsskapur varanlegur orkuvaki. Páll Þorsteinsson. Héraðskennarar. Stjórn U.M.F.Í. vinnur að pví við héraðssamböndin að þau ráði sérstaka héraðskennara eða tvö nágranna sambönd geri það í félagi. Verkefni héraðskennaranna yrði: Að skipuleggja íþróttakennsluna með þeim kennslukröftum, sem til eru í hverju héraði, kenna sjálfir og gera tillögur um aðra kenn- ara, eflir þvi sem þörf er á, hafa forgöngu um undirbúning íþróttamóta og stjórna þeim o. m. fl. Líkur eru til að nokkur héraðssambönd taki þessa skipan á íþróttamálunum upp á næsta ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.