Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 25

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 25
SKINFAXI 27 Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi: IV. íþróttaþáttur. LANGSTÖKK. í langstökki er þýðingarmest að geta tamið atrennuskrefin, svo að þau veiti líkama stökkvarans sem hraðast framsvif, komi stökkfætinum í sem haganlegasta spyrnuaðstöðu, til þess að spyrna líkamanum i loft upp og síðast en ekki sizt til þess að skrefin séu það leikandi töm, að þau geti þegar, er stökkfótur nemur við stökkplankann, hreytzt i svifskref, svo að eftir að stökkvarinn hefur spyrnzt í loft upp og svífur áfram, virðist hann hlaupa í loftinu. Skrefhreyfingin i loftinu byggist á því, að „halda sem lengst í“ spyrnu uppstökksins og framsvif tilliaupsins, og að koma útlimunum í hagkvæmustu aðstöðu við bolinn, þegar stökkv- arinn fer að falla til jarðar. Þvi betri atrennu sem stökkvar- inn nær og meiri hraða, því lengra framsvif. Því betri spyrnu- aðstöðu, sem stökkvarinn temur sér, þvi kröftugra uppstökk, hærra svif og lengra. Samtvinnun þessara tveggja krafa — framsvifs (hraða) og spyrnu (uppstökks) — er hið þýðingarmesta og þvi þau at- riði, sem æfa verður oftast og rækilegast, svo að langstökk verði fagurt og leiði af sér ánægju og árangur. Margur, sem sér svifskref (stökkskref) æfðs stökkvara, hygg- ur þau aðalalriði íþróttarinnar, en slíkt er firra ein, því að svifskrefin eru framkvæmd lil þess eins, að stökkvaranum verði sem mest úr hraða og spyrnu. Atrennan: Fyrir byrjendur. Stökkvarinn skrefar 28 skref frá stökkplankanum. Stökkfæti er stigið á plankann og hann lýkur 28. skrefinu og sá staður merktur. Stuttu skrefi aftar Mynd 1. Atrennan hafin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.