Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 28

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 28
30 SKINFAXI 1 = seinasta atrennuskrefið. Bolurinn aftan við stökkfótinn. 2 = uppstökkið (spyrnan og lyftan). Bolurinn lóðrétt yfir stökkfætinum. Hné sveiflufótar lyft i mjaðmarhæð. 3 = fyrsta svifskrefið. Athugið legu stökkfótar. 4—6 = Stökkfóturinn tekur 2. svifskrefið, meðan fellur sveiflufóturinn. Bolurinn er ennþá reistur. Athugið hversu bolurinn er vel reistur í 6. 7—9 = Sveiflufætinum er sveiflað fram að stökkfætinum og bóðir teygðir fram á við. Þegar fæturnir hafa báðir verið færðir sem lengst fram, bognar bolurinn fram á við (9—10) 11 = Stökkinu lokið. þvi að komast í hina haganlegustu afstöðu við bolinn í lok svifsins aukið við stökklengdina. Meðan ó svifinu stendur verður bolurinn að vera reistur og örmum haldið hátt, því að við það hækkar svifbraut þunga- miðjunnar. Hæð likamans í svifinu og rétt staða bolsins gera svifskrefin möguleg. f uppstökkinu var sveiflufæti lyft í mjaðmarhæð (sjá 2 í myndasamstæðunni) og er það upphaf hins fyrsta svifskrefs og er því lýkur (4) hefur stökkfótur- inn þegar næsta svifskref (4, 5 og 6) og er þá hæsta punkti svifsins náð (líkaminn byrjar að falla til jarðar). Fallið: Þá lyftist sveiflufóturinn fram í sömu hæð og stökk- fóturinn (7, 8 og 9) og armarnir færast aftur fyrir bolinn (9) til þess að geta með sveiflu sinni fram á við rykkt líkam-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.