Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 31

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 31
SKINFAXI 33 Daníel Ágústínusson: Hvanneyrarmótíð 1943. Almennt yfirlit. Fjórða landsmót Ungmennafélags íslands var haldið að Hvanneyri, dagana 26. og 27. júní 1943. Tvö fyrstu landsmót U.M.F.Í. voru haldin í Reykjavík, 1911 og 1914, en það þriðja í Haukadal 1940. ' . " ' ■ ’ v "• .• ‘ • 4 Hvanneyri. 150 íþróttamenn sóttu Hvanneyrarmótið, 30 þeir,ra sýndu leikfimi, en 120 kepptu i einstökum iþróttagreinum. Voru þeir frá 11 héraðasamböndum og úr 20 sýsluin og kaupstöðum. Mótið hófst með því, að íþróttamenn og mótsgestir söfn- uðust saman við kirkjuna á Hvanneyri, kl. 9,45 árdegis, laug- ardaginn 26. júní. Var þaðan farin hópganga niður á íþrótta- völlinn, en hann var á svonefndri Fit, skammt frá bökkum ílvítár, og er tæplega 10 mín. gangur þangað. Völlurinn var afmarkaður fyrir mótið á eggsléttu og fögru engjalandi. Er hann um 2 ha að stærð og var gerð 400 m. löng hlaupabraut umhverfis hann. Þarna voru grafnar stökkgryfjur, markaðar brautir fyrir liin ýmsu lilaup og fleiri framkvæmdir gerðar, sem nauðsynlegar voru vegna íþróttanna. Er þetta nú einhver

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.