Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 34

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 34
36 SKINFAXI ÍS, sýndi Viggó Nathanaelsson fimleikakennari kvikmyndir, ýmissa tegunda, sumt tal- og hljómmyndir. Var kvikmynda- sýningin endurtekin og þá einnig fyrir troðfullu húsi. AS lokum var dansað nokkra stund. Á sunnudagsmorguninn kl. 10 hófst iþróttakeppnin að nýju og stóð til hádegis. Var þá keppt í 100 m. hlaupi, spjótkasti, stang- arstiökk og hástökki. Kl. 13,30 hófust aðalhátíðahöld dags- ins og fóru þau fram i sundlaugarbrekkunni. Var fyrst keppt i sundi, drengjasundi, sundi kvenna og karla, 100 m. frjálsri aðferð og 400 m. bringusundi. Nú voru áhorfendur orðnir rúmlega þrjár þúsundir og sýnilega mjög spenntir og

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.