Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 40

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 40
42 SKINFAXI Fimleikaflokkur frá Umf. Skallagrími í Borgarnesi. Talið frá v.: Hrafnhildur HéSinsdóttir, Elín Sólmundardóttir, Anna Fríða Þórðardóttir, Marsibil Ólafsdóttir, Þórdís Sól- mundardóttir, Hulda Ingvarsdóttir, Vigdís Auðunsdóttir, Ás- laug Andrésdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Sigríður Sigurjónsdótt- ir, Helgi Júlíusson, íþróttakennari, Guðbj. Ásmundsd., fánaberi. dýnu og kistu. Ætlaði lófatakinu aldrei að linna, er flokkur- inn gekk út af vellinum. Áhorfendur höfðu skipað sér í hring umhverfis fimleikaflokkinn og var veðrið þessa stundina það bezta, sem það var um daginn, logn og hlýindi. 3000 m. hlaup- ið var síðasta og 19. iþróttagrein mótsins. Þá var kl. 19 og dáðust allir að því, hve íþróttirnar höfðu gengið liðlega. Hvert atriðið tók við af öðru. Aldrei minnsta bið. Er það lofsverð fyrirmynd. Um kvöldið, kl. 20,30, söfnuðust íþróttamenn og mótsgestir saman við tröppurnar á skólastjóraíbúðinni, en þar skyldi úthluta verðlaunum og slíta landsmótinu. Fjórir fyrstu képþ- endurnir í hverri íþróttagrein voru kallaðir upp á tröppurn- ar í þeirri röð, sem þeir höfðu unnið. Þar voru þeir sæmdir ve.rðlaunapeningum af stjórn U.M.F.Í. og formanni U.M.S.B. Að lokum voru afhent fimm heiðursverðlaun, einn farand- gripur og fern einstaklingsverðlaun unnin til eignar. Ung-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.