Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 43

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 43
SKINFAXl 45 íþróttaflokkurinn frá U.Í.A., sem sigracii á Hvanneyrarmótinu, Nöfn keppenda, talin frá v.: Garðar Stefánsson, Mýri. Tómas Árnason, Háeyri. Guttormur Sigurbjörnsson, Gilsárteigi. Borg- þór Þórhallsson, Breiðavaði. Björn Jónsson, Seyðisfirði. Jón Ólafsson, Hamarsfirði. Björn Magnússon, Rangá. Guttormur Þormar, Geitagerði. Þorvarður Árnason, Háeyri. Sigurður Jónsson, Yopnafirði. fram undir lágnætti. Þeir, sem þá höfðu ekki fengið farkost, dönsuðu í fimleikahúsinu til kl. 2, en þá gengu þeir til náða, er ekki ælluðu heim fyr en daginn eftir. Austfirðingar héldu úr hlaði á ellefta timanum, sigri hrós- andi og ætluðu sér í Varmahlíð um nóttina, en fyrsta hílferð frá Akureyri yfir Möðrudálsöræfi var ákveðin næsta þriðju- dag. En þeir komu með Esju að austan. Þingeyingar lögðu upp kl. 6 á mánudagsmorgun. Mótsgestir konm norðan úr Húnavatnssýslum, austan úr Rangárvallasýslu og meira og minna af öllu svæðinu þar á milli. Mun á fjórða þúsund manna hafa sótt landsmótið. Margir dvöldu i tjöldum um nóttina. Var tjaldborginni kom-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.