Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 54
56
SKINFAXI
Vinningar héraðasambandanna:
Héraðssamband 100 m. hlaup | 200 m. hlaup ! 400 m. hlaup ] 800 m. hlaup j 3000 m. hlaup j Hástökk Langstökk i Þrístökk j Stangarstökk Spjótkast Kringlukast Ivúluvarp j Glíma 1 50 m. drengjasund | ! 100 m. bringusund j «—<’ ÍO CS c/i 'u «4-1 g o o "3 C c/2 W 'u, £ o o «*-4 C/5 <3 £ o o | 50 m. sund kvenna | ' Stig. Vinningar allsj
A G 5 4 i 2 18 5 7 6 1 45
Þ 2 8 8 4 2 12 5 1 3 4 4 43
B 7 4 1 7 1 4 2 9 8 42
K 1 3 1| 2 6 3 2 2 3 23
S 3 2 2 4 1 4 16
E 3 2 3| 2 10
SK. ... 3 4 7
D 2 2
SH. .. 1 1 1
VH. .. 1 0
NB. .. 0
Vinningarnir, sem hóraSasamböndin og einstaklingarnir hafa
hlotið, samkvæmt framangreindri skýrslu, sýna greinilega
íþróttastyrkleikann í hinum ýmsu héruðum og hvaða íþrótta-
greinar eru þar mest iðkaSar. En hvaS landsmótin snertir,
þá er aðalatriðið, að þátttakan sé almenn og samböndin sendi
alla sína beztu menn, án tillits til þess, hvernig þeir kunni
að standast samkeppnina við önnur héraðssambönd. Þátttak-
an sýnir þá réttu mynd af íþróttalífi einstakra héraðssam-
banda og eftir henni verða þau dæmd. Þau, sem hirða ckki um
að senda iþróttamenn á landsmótin, af ólta viS aS liljóta fáa
vinninga, skilja ekki tilgang íþróttanna. UppeldisfræSin lítur
ekki svo á, að námið sé gert vegna prófanna, heldur séu próf
haldin vegna námsins, til þess að örfa það og skapa fjöl-
breytni. Hlutverk leikmótanna er hið sama fyrir íþróttalífið.
Þetta skildu Umf. mæta vel i vor, það sýnir þátttaka 150
íþróttamanna víðsvegar af landinu, og er það ánægjuefni. Að-
eins þrjú ungmennasambönd sendu ekki íþróttamenn að Ilvann-
eyi og láu til þess gildar ástæður.