Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 56

Skinfaxi - 01.05.1943, Page 56
58 SI4INFAXI íþróttanefnd ríkisins 1940—43 og íþróttafulltrúi. Talið frá vinstri: Benedikt G. Waage, Guðm. Kr. Guðmundsson, Aðal- steinn Sigmundsson. Þorsteinn Einarsson sitjandi. Næsta og fimmta landsmót U.M.F.Í. verður sennilega hald- i'ð í Norðurlandi að þremur árum liðnum, á 40 ára afmæli ungmennafélaganna. Væri það vel viðeigandi, þar sein fyrsta Umf. er einmitt stofnað í höfuðstað Norðlendinga, Akur- eyri, árið 1906. Stefnan er mörkuð. Landsmót U.M.F.Í. niunu jafnan verða merkisviðburður í íþrótta- og félagslífi þjóðarinnar og bera íslenzkri æsku á hverjum tíma öruggt vitni. Nú er það Umf. að sækja fram og gera íþróttirnar á næsta tandsmóti enn fjölbreyttari og glæsilegri og sanna með því, að æskan sé verðug þeirra framfara og mikilsverða stuðn- ings, sem löggjafinn hefur búið henni.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.