Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 58
60
SKINFAXI
skaparheiti höfðu greilt atkvæði 299, móti 418. Málinu vísað
til allshn.
IX. Sambandsmálið. Frsm. Skúli Þorsteinsson. Vísað til
allshn.
X. Ornefnasöfnun og þjóðlegar minjar. Frsm. Dan. Ág.
Vísað til menntamn.
XI. Málvörn. Frsin. Guðm. Ingi. Vísað til menntamn.
XII. Þjóðhátíðardagur íslendinga. Frsm. Eirikur J. Eir.
Var því fylgjandi, að 17. júní yrði þjóðhátíðardagur íslend-
inga. Málinu visað til starfsmálan.
Kl. 11% var fundi slitið.
Næsta dag, 25. júní, kl. 15.30 hófust fundir að nýju. Nefnd-
ir skiluðu störfum.
1. Starfsmálanefnd. Frsm. Hermann Guðmundsson. Lagði
fram till. á þskj. III. Samþ. í e. hlj. Till. á Þskj. IV. Samþ. í
e. hlj. Lögð fram till. á þskj. V. Samþ. með 27:2.
2. íþróttamálanefnd. Frsm. Þorgeir Sveinbjarnarson. Lagði
fram till. á þskj. VI., sem samþ. var samhlj. Till. á þskj. VII
einnig. Till. frá gjaldkera Sainb. á þskj. VIII samþ. með 29:4.
3. Menntamálanefnd. Séra Þorgrimur Sigurðsson var frsm.
og fiutti till. á þskj. IX, sem samþ. var með 21:9. Gunnar
Ólafsson lagði fram till. á þskj. X, sem var samþ. i e. hlj.
4. Starfsmálanefnd. Frsm. Haraldur Magnússon. Lagði fram
till. ó þskj. XI, sem samþ. var í e. hlj. Till. fró Dan. Ág. á
þskj. XII samþ. í e. hlj. Till. frá starfsmn. á þskj. XIII, samþ.
í e. hlj.
Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar. Björn Gllðm.
lagði fram skipulagsskrá sjóðsins, fyrir hönd nefndar, sem
falið var að semja hana. Skipulagsskráin samþ. Bj. Guðm.
lagði fram till. á þskj. XIV og minntist A. Sigm. fagurlega.
Fulltrúar samþ. till. með því að rísa úr sætum.
Sambandsstj. gat bréfs, sem borizt hefði, þess efnis, að
Kaupféiag Borgfirðinga hefði gefið bikar handa þeim, er sýndi
bezta afrek í sundi á íþróttamóti U.M.F.Í. Þingheimur þakkaði.
5. Allsherjarnefnd. Frsm. Jónas Jónsson. Till. á þskj. XV
samþ. í e. hlj. Einnig till. frá Gunnari Guðbjartssyni á þskj.
XVI. Björn Jónsson lagði f. h. n. fram till. á þskj. XVII, sem
samþ. var í e. hlj.
C. Allsherjarnefnd. Frsm. Sigurður Brynjólfsson. Till. n.
samþ. í e. hlj. (þskj. XVIII).
7. Laganefnd. Frsm. Gestur Andrésson. Lagahreyt. á þskj.
XIX samþ. í e. hlj.