Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 59

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 59
SKINFAXI 61 Till. frá Dan. Ág. og Halldóri Sig. á þskj. XX samþ. i e. hlj., einnig till. á sama þskj. Fjárhagsáætlun. GuSm. Jónsson lagSi fram fjárhagsáætlun á þskj. XXI, sem var samþykkt. Stjórnarkosning. Forseti: Eiríkur J. Eiríksson. Ritari: Dan- íel Ágústínusson. Gjaldkeri: Halldór SigurSsson. Varaforseti: Gísli Andrésson. MeSstjórnandi: Grimur NorSdahl. Varamenn: Stefán Jasonarson, GuSmundur Jónsson og Gunnar GuSbjarts- son. EndurskoSendur reikn. Ásmundur Jónsson og FriSrik Þorvaldsson. Til vara: GuSmundur Eggerlsson og Geslur Kristjánsson. Sambandsstj. gat þess, aS þeir GuSrn. Kr. GuSmundsson, Bjarni Bjarnason, Helgi Hjörvar og Magnús Kjaran gæfu silf- urbikar handa sigurvegaranum í glímu á mótinu. Einnig að U.M.S. BorgarfjarSar gæfi silfurbikar handa þeim einstaklingi, er flest stig fengi á mótinu, og loks aS þlaSiö Tíminn gæfi útskorinn skjöld eftir Ríkarð Jónsson, handa þeim, sem hæst- an hlyti stigafjölda i frjálsum íþróttum. Fulltrúar þökkuSu gjafirnar. Till. á þskj. XXII (frá Sambandsstj.) samþ. í c. hlj. Samkv. till. Sambandsstj. var Björn GuSmundsson kjörinn heiðurs- félagi U.M.F.Í. Till. á ])skj. XXIII frá Grimi Norðdahl og ÞórSi Jónssyni, samþ. með 14:2. Sambandsstjóri þakkaði fulltrúum þingsetuna og félögum sínum í stjórninni ágæt og mikil slörf. Runólfi Sveinssyni þakkaði hann sérstaklega stórhöfðinglegar móttökur og eggj- aði loks þingheim að duga og sýna drengskap. Runólfur skóla- stj. þakkaði og óskaði ungmennafélagsskapnum velfarnaðar. Forseti Björn Guðmundsson sleit síðan þinginu með snjallri ræðu. ÞINGSKJÖL. Þskj. I. Fulltrúar. Frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands: 1. Guttormur Sigurbjörnsson, 2. Þórarinn Sveinsson. 3. Gunnar Ólafsson. 4. Skúli Þorsteinsson. 5. Borgþór Þórhallsson. 6. Björn Magnússon. 7. Guttormur Þormar. 8. Björn Jónsson. 9. Jón Ólafsson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.