Skinfaxi - 01.05.1943, Page 61
SKINFAXI
63
42. Höskuldur SkagfjörS.
43. Björn Jónsson.
44. GuSmundur Jónsson.
Frá Ungmennasamb. Kjala'íuiessþings:
45. Gestur Aridrésson.
4(i. Oddur Þórðarson.
47. Grímur Norðdahl.
48. Ólafur Ólafsson.
49. Kristín Jónsdóttir.
Frá Héraðssamb. Skarphéðinn:
50. Hermann Guðmundsson.
51. Sigurður Greipsson.
52. Stefán Jasonarson.
53. Bogi Nilculásson.
54. Eyþór Einarsson.
Frá einstökum félögum:
55. Þórarinn Sigurjónsson.
56. Danicl Ágúslínusson.
57. Hafsteinn Davíðsson.
Þskj. II. Lagabreytingar.
Við 3. gr. Einstök félög geta ekki verið í U.M.F.Í., nema
ekkert héraðssamband sé á svæðinu.
Við 6. gr. Samb.stj. sé skipuð 5 mönnum. Sambandsráð,
sem í eru form. héraðasamb., komi saman a. m. k. einu sinni
á ári.
Við 7. gr. Skattur félaga miðast við vísitölu.
Þskj. III.
„14. þing U.M.F.Í. samþykkir að ráðnir verði menn til söng-
kennslu og leiðbeininga í leikstarfsemi, ef einstök félög eða
sambönd óska og fjárliagur leyfir.“
Þskj. IV.
„Með tillili til aukinnar menningarstarfsemi og stækkunar
U.M.F.Í. skorar 14. þing þess á Alþingi, að auka að mun
fjárframlög til Sambandsins.“
Þskj. V.
„Sambandsþing U.M.F.Í. ... gjörir það að till. sinni, að
17. júní verði gjörður að þjóðhátiðardegi íslendinga, eftir að
Island er orðið fullkomlega sjálfstætt riki, enda verði form-
lega gengið frá þeim málum þennan dag.“