Skinfaxi - 01.05.1943, Side 68
70
SKINFAXI
Hástökk: Árni Guðmundsson, 1,47 m.
Kringlukast: Sigurður Brynjólfsson, 30,15 m. og varpaði
kúlu, 9,66 m.
Boðhlaup: Umf. Staðarhrepps, 54,9 sek. Umf. Tindastóll,
55,0 sek.
Umf. Tindastóll vann mótið með 32 stigum.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLSNES- OG HNAPPA-
DALSSÝSLU
var haldið að Skildi i Flelgafellssveit sunnudaginn 4. júli.
Sr. Sigurður Ó. Lárusson í Stykkishólmi flutti guðsþjónustu,
en Stefán Jónsson skólastjóri, Stykkishólmi, hélt rœðu.
Finnn Umf. tóku þátt i mótinu.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Bjarni Lárusson, Stykkishólmi, 12,8 sek.
800 m. hlaup: Sveinbjörn Bjarnason, Hóli, 2 min. 36,2 sek.
75 m. hlaup kvenna: I'jóla Þorkelsdóttir Fagrahól, 10,6 sek.
Langstökk: Stefán Ásgrímsson, Borg, 5,86 m. Hann vann
einnig þrístökk, 12,52 m., hástökk 1,66 m. og kúluvarp, 10,20 m.
Hann varð einnig hlutskarpastur í glímunni, en þátttakendur
í henni voru finnn.
Spjótkast: Ágúst Bjartmars, Stykkishólmi, 34,85 m.
ICringlukast: Þorkell Gunnarsson, Akurtröðum, 32,70 m.
íþróttafélag Miklaholtshepps hlaut flest stig. Veður var
ágætt og var mótið mjög fjölsótt.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR
var haldið að Þjóðólfsholti við Hvítá sunnudaginn 11. júli.
Ræður flultu Ásmundur Guðmundsson prófessor og sr. Sigur-
jón Guðjónsson í Saurhæ.
Úrslit Urðu:
100 m. hlaup: Höskuldur Skagfjörð, Umf. Skallagrímur, 12,1
sek. Hann vann einnig 400 m. hlaup á 1 mín. 1,4 sek. og
langstökk, 5,65 m.
80 m. hlaup kvenna: Inga Kristjánsdóttir, Umf. Skallagrím-
ur, 13,05 sek.
Hástökk: Kristleifur Jóhannesson, Umf. Reykdæla, 1,61 m.
Hann vann einnig kúluvarp, 10,84 m. og spjótkast, 41,88 m.
Þrístökk: Jón Þórisson, Umf. Reykdæla, 12,79 in.
Stangarstökk: Pétur Jónsson, Umf. Reykdæla, 2,59 m.
100 m. bringusund karla: Helgi Júlíusson, Umf. Haukur, 1
mín. 20 sek.