Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 70
72
SKINFAXI
úr 3 félögum og piltaflokkur, flestir úr Umf. Vorblómi. Þóttu
sýningarnar takast prýðilega. Alls voru 43 þátttakendur í
íþróttunum og fimleikunum.
Urslit keppenda urðu þessi:
100 m. hlaup: Ragnar Kristófersson, Umf. Morgunn, 13,9 sek.
800 m. hlaup: Ragnar Guðmundsson, Umf. Vorblóm, 2 mín.
17,G sek.
í öllum öðrum íþróttagreinum mótsins varð Sigurvin Guð-
mundsson frá Umf. Vorblómi á Ingjaldssandi hlutskarpastur,
en þær voru þessar: Hástökk, 1,49 m. Kúluvarp, 11,28 m.
Langstökk, 5,21 m. Spjótkast, 36,10 m. Þrístökk, 11,46 m.
Iíringlukast, 27,42 m.
Umf. Vorblóm vann mótið með 50 stigum. Veður var hið
ákjósanlegasta og fjölmenni mikið.
HÉRAÐSMÓT U. M. S. DALAMANNA
var haldið að Laugum i Sælingsdal sunnudaginn 25. júlí. Ræðu
flutti Klemens Jónsson lcennari, Reykjavík og kór úr sveit-
inni skemmti með söng.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Ólafur Þórðarson, Umf. Stjarnan, 12,5 sek.
80 m. drengjahlaup: Rragi Húnfjörð, Umf. Dögun, 10 sek.
Hástökk: Torfi Magnússon, Umf. Stjarnan, 1,45 m.
Langstökk: Kristján Benediktsson, Umf. Stjarnan, 5,59 m.
100 m. sund: Torfi Magnússon, Umf. Stjarnan, 1 mín. 23 sek.
50 m. drengjasund: Kristján Hjartarson, Umf. Auður djúp-
úðga, 45 sek.
Umf. Stjarnan í Saurbæ vann mótið með 56 stigum. Aðsókn
var mikil, en óhagstætt veður.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS
AUSTURLANDS
var haldið að Eiðum sunnudaginn 1. ágúst. Ræður fluttu Sluili
Þorsteinsson skólastjóri og Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Guttormur Þormar, Umf. Fljótsdæla, 11, sek.
Hann vann einnig 200 m. hlaup, á 23,6 sek.
800 m. hlaup: Magnús Björnsson, íþróttafélaginu Einherjar,
Vopnafirði, 2 míri. 20,7 sek.
3000 m. hlaup: Sigurður Björnsson, Einherjar, 10 min. 56,2
sek.
Langstökk: Björn Jónsson, íþróttafél. Huginn, Seyðisfirði,
6,11 m.