Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 71

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 71
SKINFAXI 73 Hástökk: Jón Ólafsson, Umf. Stígandi, 1,65 m. Stangarstökk: Björn Magnússon, Umf. Hróar, 2,98 m. Þrístökk: Ólafur Ólafsson, í. H., 12,50 m. Spjótkast: Tómas Árnason, í. H., 51,67 m. Kringlukast: Þorvarður Árnason, í. H., 38,30 m. Hann vann einnig i kúluvarpi, 12,38 m. 100 m. bringusund karla: Ingimar Jónsson, 1 mín. 34,5 sek. 50 m. bringusund karla: GarSar Stefánsson, Umf. Skrið- dæla, 41,0 sek. íþróttafélagið Iiuginn á Seyðisfirði hlaut flest stig. Mótið var fjölsótt, þrátt fyrir óhagstætt veður. HÉRAÐSMÓT KJÓSARSÝSLU var haldið af Umf. Dreng og Umf. Afturelding á Buggðu- bökkum í Kjós sunnudaginn 15. ágúst. Ræður fluttu Ólafur Thors alþm. og Benedikt G. Waage kaupm. 100 m. hlaup: Janus Eiríksson, A. 11,8 sek. Hann vann einn- ig hástökk, 1,55 m. og langstökk, 5,84 m. Kúluvarp: Gísli Andrésson, D. 11,26 m. Hann vann einnig kringlukast, 32,33 m. 60 m. sund karla, frjáls aðferð: Jón Guðmundsson, A. 39,1 sek. Glíma: Davíð Guðmundsson, D., sigraði. Þá fór fram víðavangshlaup. Umf. Afturelding vann mótið ineð 42 stigum. Umf. Drengur hlaut 38 stig. Mótið var mjög fjölsótt. U. M. S. NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA hélt íþróttamót í Flatey í júlí. Sambandsstjórn hefir ekki borizt mótskýrsla frá því. Þingeysku héraðssamböndin urðu bæði að láta íþróttamót sin falla niður að þessu sinni vegna mislingafaraldurs. íþróttamót einstakra Umf. Það er orðið noklcuð almennt, að tvö nágranna ungmenna- félög haldi íþróttamót sameiginlega. Er það ágæt venja og mætti gjarnan aukast meir. Eru þau ágæt liðskönnun heima fyrir og heppilegur undirbúningur að héraðsmótunum, auk þess sem þau eiga að geta veitt holla skemmtun. Frá siðast- liðnu sumri er Skinfaxa kunnugt um þessi: íþróttamót Umf. Biskupstungna og Umf. Hvatar i Gríms- nesi, að Haukadal 4. júlí. — íþróttamót Umf. Gnúpverja- hrepps og Untf. Hrunamannahrepps að Ásum 25. júlí. — íþróttamót Umf. Dagsbrúnar og Umf. Þórsmerkur á Ivana-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.