Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 78

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 78
80 SKINFAXI Kjartan Jóhannesson, söngkennari aS Ásum í Gnúpverjahreppi, kennir um tíma í vetur söng hjá nokkrum Umf. i Árnes- sýslu á vegum U.M.F.Í. Kjartan er mjög kunnur söngkennari og væri fé- lags- og skemmtanalífi Umf. mikill fengur að því að njóta starfskrafta hans sem mest. Hefir U.M.F.Í. i hyggju að auka þessa kennslu og aðra skylda, ef unnt verður að fá kennara og fjárhagur leyfir. Kjartan Jóhannesson. Bjarni F. Finnbogason búfræðingur frá Stokkahlöðum vann að ræktunarleiðbein- ingum fyrir U.M.F.Í. s.l. vor og var starfssvæði hans héraðs- samband Eyjafjarðar. Leiðbeindi hann Umf. með hirðingu skrúðgarða og skipulag þeirra, ræktun grænmetis og annað, sem að garðyrkju lýtur. Mjög óhagstæð veðurátta torveldaði nokkuð þessa starfsemi. Ný sambandsfélög. Frá því að Skinfaxi kom síðast út hafa þessi sambönd og félög gengið í Ungmennafélag íslands: Ungmennasamhand Skagafjarðar, með 8 félög og 338 félagsmenn. Formaður Sig- urður Brynjólfsson, Sauðárlcróki. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga, með 7 félög og 332 félagsmenn. Formaður Jón Jónsson frá Stóradal. Umf. Ólafsfjarðar, Ólafsfirði, formaður Tryggvi Jónsson, Skeggjabrekku. Umf. ísafohl á Snæfjalla- strönd, N.-ís., Umf. Kjartan Ólafsson í Mýrdal, Umf. Ólafs- víkur, Ólafsvík. AIIs eru nú 151 félag í U.M.F.Í. með rúmlega 8000 félagsmenn. Ungmennafélagið Trausti 20 ára. Umf. Trausti í Vestur-Eyjafjallasveit, Rangárvallasýslu, hélt fjölmerint samsæti 3. október síðastl., en þá voru 20 ár liðin

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.