Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1953, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.07.1953, Blaðsíða 9
SKINFAXI 57 Leiði Stephans G. Stephanssonar í Markerville í Alberta. sveitapiltur sigraðist á hinum andvígustu kjörum og gerðist eitt af allra mestu skáldum íslenzku þjóðar- innar og einn af svipmestu andans mönnum hennar, hélt lengi fyrir mér vöku, er ég seint um kvöldið gekk til hvílu á heimili annars merkislandnámsmanns íslenzks þar i byggð og hollvinar skáldsins. Ég hafði um daginn lítið augum landareign skáldsins

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.