Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1953, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.07.1953, Blaðsíða 31
SKINFAXI 79 Úthlutun úr íþróttasjóði 1953 íþróttanefnd ríkisins hefur úthlutað styrkjum úr íþrótta- sjóði í ár. Fjárveiting til sjóðsins var kr. 600 þús. og tekjuaf- gangur síðasta árs kr. 1219,25. Nefndin hafði til ráðstöfunar kr. 601.219,25. Fjárþörf íþróttasjóðs var hins vegar kr. 2,9 millj. ef gert hefði verið upp við alla þá aðila, sem njóta styrks úr sjóðnum til framkvæmda sinna. Reglur íþróttanefndar eru þær að styrkja sundlaugar, íþróttahús, baðstofur og héraðs- íþróttavelli með 40% af stofnkostnaði, aðra íþróttavelli og íþróttaáhöld með 30%, skíðaskála og skíðabrautir með 20%. Meginregla nefndarinnar var sú, að greiða mest til elztu framkvæmdanna og einkum þeirra, sem lokið er. Mannvirki, sem hafin eru eftir 1950, hafa yfirleitt engan styrk hlotið. Er óhugsandi að nýjar íþróttaframkvæmdir fái nokkurn styrk á næslu árum, ef fjárráð íþróttasjóðs verða ekki stóraukin frá því, sem nú er. Umsóknir hárust frá 97 aðilum. íþróttanefnd samþykkti að veita eftirtöldum 59 aðilum fjárstyrki, sem hér segir: A. Sundlaugar: Kr. Kr. 1. Sundlaug Hafnarfjarðar ............ 20.000.00 2. — Akureyrar ................ 17.000.00 3. — Keflavíkur................ 17.000.00 4. — Seyðisfjarðar ............ 15.000.00 5. — Siglufjarðar ............. 15.000.00 6. — Stykkishólms .............. 7.000.00 7. — Höfn í Hornafirði ......... 7.000.00 8. — Húsavíkur ................. 5.900.00 9. — Hellissands ............... 5.000.00 10. — Akraness .................. 4.400.00 beinsstöðum, Reykholtsdal, Sturla Jóhannesson Sturlu-Reykj- um, Reykholtsdal, Sveinbjörg Zóphóniasdóttir Reykjavík, Tóm- as Kristinsson Miðkoti, V.-Landeyjum, Þóra Ásgeirsdóttir Ak- ureyri, Þóra Gústafsdóttir Reykjavík. — Fararstjóri verður Ingólfur Guðnmndsson, Laugarvatni. Norsku ungmennafélögin munu að nokkru leyti skipuleggja ferðina um Noreg. Góðar óskir fylgja þessum fyrsta utanförum á vegum U.M.F.f.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.