Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 5
Hér eru lífsmöguleikar fyrir milljónaþjóð Lítum glaðir til framtíðarinnar Ræða Ingólfs Jónssonar landbúnaðarraðherra ó landsmófi ungmennafélaganna að Laugum Heiðruðu ungmennafélagar og aðrir til- heyrendur! Hér er fjölmenni, sem verðugt er, á 11. landsmóti ungmennafélaganna. Um meira en hálfrar aldar skeið hafa ung- mennafélögin verið starfandi í landinu. Einn þáttur í starfseminni hefur verið íþróttamót og samkomur heima í hér- uðum, og einnig landsmót, þar sem ungir menn. konur og karlar, hafa keppt í íþróttum. En samkomur þessar hafa einn- ig og ekki síður verið til kynningar og til þess að glæða baráttuþrek þeirra, sem starfandi eru í ungmennafélagshreyfing- unni og væntanlega fleirum, þótt ekki séu þeir virkir félagar í ungmennafélagi. Á margvíslegan hátt hefur verið reynt að glæða þann eld, sem kveiktur var með tilkomu ungmennafélaganna og þeirra hugsjóna, sem er samfara ungmennafé- lagshreyfingunni. Ungmennafélögin hafa vakið áhuga fyrir margs konar umbót- um í landinu. Með tilkomu þeirra var vakin frelsishreyfing. sem fékk orku og menn af frumherjum héraðSins í hvers konar afburöum og snilli. Þar búa hlið við hlið Bólu-Hjálmar og Einar Benedikts- son, Guðmundur á Sandi, Jón Trausti, Þorgils Gjallandi, Benedikt á Auðnum og þremenningai’nir frumherjar K.Þ. og SlS, Yztafelli. I þá minningahöll munu kom- Jón í Múla, Pétur Gauti og Sigurður í andi kynslóðir leggja til mikinn efnivið um sögu héraðsins og landsins. Nú buðu Þingeyingar öllum landslýð til móts í sínum nýja höfuðstað. Mikill und- irbúningur, gott mannval og viðunandi veðurfar hafa gert mótið í Laugaskóla eft- irminnilegan atburð í sögu vökullar æsku. Onnur héruð eiga líka sín stórheimili þar sem hliðstæð mót verða haldin um ókonm- ar aldir. Hallir aldamótaæskunnar í byggð- um og bæjum munu lengi standa sem minniömerki um stórhuga og skapandi öld. Stórbyggingar þessa tímabils, sem helgaó er íþróttum, andlegum og líkam- legum, verða dýrmætur arfur líkt og þús- undir gotneskra bygginga frá fyrri öld- um, sem bera boð horfins tíma á tignu máli listarinnar til niðja, sem finna í „ljósum köldum línum“ skyldleika við liðna afburðamenn. Laugamótið var eins og Alþingishátíð- in á Þingvöllum heræfing ungra íslend- inga á bjartri frelsis- og menningaröld. s K I N F A X I 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.