Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1988, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.10.1988, Blaðsíða 37
A 11 ■ *** 'SlTT® ‘IVaW tVH I : 1 '1 Sl 1 I Ungmeimafélagi lslands eru nú 232 félög sem mynda 18 héraðssambönd, 10 félög eru með beina aðild að UMFI. Þjálfarar og aðrir leiðbeinendur og þá aðallega í íþróttunum voru 1.438 manns á árinu 1987. Annað félagsstarf. A öðru félagssviði voru 860 ungmennafélagar sem stóðu á bak við leiklistarstarfið, í bridds voru skráðir 1.270 og í skák voru 1.900 manns þátttak- endur. Þá var ekki svo lítill hópur sem tók þátt í skógræktarstarfinu eða yfir 900 manns. Hjá 5 samböndum voru yfir 200 manns sem tóku þátt í þjóðdönsum. Ungmennabúðir og leikjanámskeið voru víðahaldin eðahjá 10 samböndum. Þetta er orðinn fastur liður í starfsemi margra héraðssambanda sem fólk er farið að trey- sta á með það fyrir augum að koma bömum sínum á þau. Enda mun láta nærri að um 2.500 böm hafið notið þessarar þjónustu frá sambandsaðilum á liðnu ári. Göngudagur fjölskyldunnar er einnig orðinn fastur liður en hefur oft fallið í skuggann vegna utanaðkomandi aðstæðna og einnig vegna þess að fleiri samtök em þegar farin að taka upp þessa starfsemi sem er vel. En á síðasta ári voru skráðir 2.541 sem tóku þátt í Göngudegi fjölskyldunnar. Með lestri og með því að renna yfir þær staðreyndir sem koma fram í aðsendum skýrslum félaga og sambanda má augljóst vera að hið fjölþætta starf sem unnið er að, skilar umtalsverðum árangri, ánægju og gleði til þeirra karla og kvenna sem að þessu verki vinna. Þess vegna er brýn nauðsyn að þeir dreifi slíkum upplýsingum til þeirra sem raunverulega ráða á hverjum stað, þ.e. sveita- stjómarmanna, svo að þeir sjái svart á hvítu að það er sleitulaust verið að vinna fyrir æsku þessa lands og starfið er á við margar og dýrar stofnanir. Það fer oft lítið fyrir þessu starfi á yfirborðinu. Því em margir sem átta sig ekki á því hversu umfangsmikið og þýðingarmikið þetta starf er. Og einmitt þess vegna er enn meiri nauðsyn á að þetta starf sé betur kynnt. Hörður S. Óskarsson Skinfaxi farangrinum DósastærSir Heildós: 860 g (7 stk.) Hálfdós: 480 g (4 stk.) Lifrarkæfan er í uppáhaldi hjá mörgum, ungum sem öldnum, t.d. á brauði með paprikuhringj- um, steiktum sveppum og beikoni. VI5 vlljum vekja athygll á nærlngarglldl hennar. i 100 g af llfrarkæfunnl er, auk annarra vftamína og stelnefna, fullur dagskammtur af A og B2 vftamfnum og hálfuraf járnl. Tómatar og agúrkur fara vel með kindakæfunni. Hana má skera í bita og nota í pinnamat. Öndvegis álegg Dósastærðir Lifrarkæfa: 270 g og 120 9 Kindakæfa: 270 g Saxbauti er úrvals nautabuff í lauksósu. í heildós eru sjö buff úr 615 g af nautahakki og fjögur í hálfdós úr 350 g af hakki. Matreiðslan getur ekki verið ein- faldari. Hitið við vægan hita í potti eða pönnu. Þeir sem vilja auka laukbragðið geta fyrst brúnað saxaðan lauk í viðbót. Saxbauti má kallast veislumatur, heima og að heiman, með kart- öflum, spæleggi og hrásalati. Veisla í

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.