Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 9
UMFÍ 9 um aö skipuleggja hvaöa svæöi skyldu hreinsuö, fá leyfi landeigenda og semja viö viökomandi sveitarfélag um förgun á því msli sem safnaö var. Þátttaka í hreinsunarátakinu var meö ágætum á flestum stööum á landinu og tóku hin ýmsu félagasamtök og starfsmannafélög þátt í verkefninu, einnig tóku fjölskyld- ur sig saman og lögöu hönd á plóginn. Samhliða hreinsunarátakinu var skráð niður hverskonar og hversu mikið rusl fannst á hverjum staö. Gögn og niöurstöður eru aö skila sér til þjónustumiöstöövar UMFÍ og veröa niðurstöður birtar meö haustinu og þá veröa verölaun og viöurkenningar veittar á grundvelli þátttöku. Umhverfib er í okkar höndum því mengun í náttúrunni er af manna völdum Þátttakendur í umhverfisverkefninu einbeittu sér mest aö ströndum lands- ins en einnig var töluvert hreinsaö meðfram ám og vatnsbökkum. Þörfin á þessu leyndi sér ekki því mikið af rusli fannst. Samkvæmt þeim gögnum sem borist hafa til UMFÍ var algeng- asta ruslið spýtur, pappaúrgangur og plast, t.d. slitrur af ýmsu plasti, bygg- ingarplasti, innkaupaplastpokum og fleiru. Einnig tíndust til plastílát und- an matvælum, drykkjarvörum og ' hreinlætisvörum aö ógleymdu frauðplasti. Þá var einnig mikið um ýmsan pappa undan neytendavörum, pappakassa og fleira. Einnig var tölu- vert af málmílátum eins og t.d undan drykkjarvörum og olíu. Vefnaðarvör- ur, bandspottar, hanskar, skósólar, skothylki, glerbrot, girni, gúmmídekk og sígarettustubbar voru líka algengir aöskotahlutir í fjöruborðinu. Hvaban kemur ruslib? Meö þeim upplýsingum sem safnaö hefur verið er hægt aö reyna að rekja hvaðan rusliö kemur. Uppruna rusls- ins má rekja til umgengni og neyslu- venja okkar, annars vegar á landi og hins vegar á sjó. Auðvelt er aö átta sig á uppruna sumra hluta t.d. netadræsa, veiðihylkja, veiðilína og sígarettu- stubba. Erfiöara er að greina uppruna plasts, sumt var greinilega byggingar- plast og landbúnaöarplast en annað ógreinilegir plastbútar. Mikiö af um- búöum undan matvælum fannst og er ljóslega einhvers staðar pottur brotinn varöandi söfnun og förgun á þeim. Mögulegt er að þessu rusli hafi verið hent í sjó af skipum eöa af landi. Sums staðar er ekki gengiö nógu vel frá ruslahaugum og getur þá rusliö fokiö út á sjó. Einnig vakna spurningar um umgengni feröamanna þegar um- búöir undan matvælum finnast inni í landi t.d. meöfram vötnum og ám. Mikib er af plastdrasli víöa á fjörum, ár- og vatnsbökkum landsins. Af stærri hlutum var töluvert af netadræsum og fiskikössum. Stór málmstykki, hlutar af bílhræjum og bátsflökum fundust einnig en mis- munandi var hvaöa tök þátttakendur höföu á að fjarlægja þau. Sums staðar var töluvert af rekaviö sem var látinn vera í flestum tilfellum. Fjölskyldur úr Reykjavík tóku sig saman og hreinsuöu hluta af Hvalfjaröarströnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.