Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 13
UMFI m '&m hefur fengist dýrmæt reynsla af gangagerö sem hefur leitt til þess aö rannsóknir á framtíöarvirkjunarkost- um hafa beinst í þá átt aö göng komi í staö opinna veituskuröa og dregur þaö verulega úr öllu raski og áhrifum á yfirboröi jaröar. Gróöur þakti stóran hluta þess lands sem fór undir miöl- unarlón og inntakslón Blönduvirkj- unar. Svo var um samiö viö heima- menn aö Landsvirkjun bætti gróöur- tapiö meö uppgræöslu örfoka lands á heiöunum beggja vegna Blöndu. Landsvirkjun hefur ræktaö upp 2400 hektara lands frá árinu 1981. Eru þetta mestu uppgræösluaögeröir sem ráöist hefur veriö í á hálendinu. í tengslum viö þetta mikla átak hefur Landsvirkj- un m.a. kostaö rannsóknir á jarövegi og grasstofnum og samanburö á beit- arþoli og fóörunargildi gróöurs á upp- græddu og náttúrulegu beitilandi. Allt eru þetta liöir í heildarathugun á upp- græöslu örfoka lands á hálendinu. Eru þetta fjölþættustu og ítarlegustu rann- sóknir sem geröar hafa veriö á árangri uppgræöslu hér á landi og áhrifum hennar á vistkerfi öræfanna. Sú vitn- eskja sem þannig hefur veriö aflaö gerir uppgræösluaögeröir alls staöar á hálendinu markvissari en áöur. Viö allar stöövar Landsvirkjunar er markvisst unniö aö því aö auka gróö- ur í nánasta umhverfi virkjana til hagsbóta fyrir þá sem búa og starfa á svæðinu en einnig er þetta mikilvægt til þess aö hefta sandblástur sem getur skemmt viðkvæman búnaö stööv- anna. Ef til vill er Þjórsárdalurinn og nánasta umhverfi Búrfellsstöðvar skýr- asta dæmið um árangur af þessari starfsemi Landsvirkjunar. Þrátt fyrir tíö Heklugos hefur tekist aö breyta þar svartri öskuauön í gróðurvin. Fræbsla um umhverfismál Landsvirkjun rekur sumarvinnuflokka skólafólks á hverju ári, alls rúmlega 200 manns, og eru þeir flestir staðsett- ir í stöövum fyrirtækisins og sinna ræktun, viöhaldi og frágangi í ná- grenni stöðvanna. Landslagsarkitektar og aðrir hæfir menn hafa verið fengn- ir til aö gera áætlanir um verkefni þessarar starfsemi nokkur ár fram í tímann þannig aö starfið verði unnið eftir markvissu skipulagi á umhverfi stöövanna. Þá hefur fræöslustarf, m.a. um umhverfismál, jarðfræöi og líf- fræði, veriö fellt inn í vinnu sumar- fólksins þannig að mannrækt eigi sér stað samhliöa öörum ræktunarstörf- um. Fræðslustarfið hefur veriö nefnt Starfsmenntaskóli Landsvirkjunar. Vonast er til aö nemendur Starfs- menntaskólans fái jákvæða mynd af starfsemi Landsvirkjunar, öölist dýpri skilning á náttúru íslands og því hvernig nýta má auðlindir þess í sátt viö umhverfiö á hverjum staö. Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.