Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 19

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 19
UMFÍ 19 gefnir út á þessu ári og fjalla þeir um umhverfisstjórnun fyrirtækja. Sá fyrsti, ISO 14001, inniheldur beinar tilvísanir í ISO 9001 sem sýnir hversu mjög um- hverfismál og gæöamál em nátengd aö mati þeirra sem staölana skrifa. Þaö er sama niöurstaöan og viö sem höfum unniö hér viö umhverfisúttekt hjá fyrirtækjum höfum komist aö, þaö er aö umhverfismál og gæöamál eru nátengd. Viö lendum iöulega í því aö þurfa aö fást viö ýmis gæöamál þegar viö erum aö fjalla um umhverfismálin. Þetta er í sjálfu sér mjög eölilegt þar sem þegar talaö er um aö draga úr só- un þá er einnig oft veriö aö tala um hvernig hægt sé aö bæta gæöin á framleiöslunni. Hvaöa tækifæri eru þaö sem menn geta séð í þeirri stöðu sem iðnaðurinh er í í dag? Kröfur stjórnvalda fara vax- andi, fjöldi umhverfiskerfa, gæðakerfa og ýmissa stjórnkerfa er mikill og allir lofa því að aðferðirnar leiöi til betri rekstrar. Hér á landi er umhverfisvit- und einstaklinga frekar lítil samanbor- iö við nágrannalöndin og álögur á fyr- irtæki frá stjórnvöldum eru einnig til þess aö gera litlar þegar við berum okkur saman viö önnur Norðurlanda- ríki eins og áöur segir. Hvaö höfum viö þá út úr þessu ann- aö en aukin gjöld fyrir fyrirtækin og aukna fyrirhöfn í rekstri þeirra? Þegar grannt er skoðaö er markmið allra þessara kerfa það sama. Mark- miöiö er aö gera rekstur fyrirtækjanna sem bestan, draga úr sóun og auka verðmætasköpun og innleiöa stjórn- hætti sem byggjast á því aö yfirmenn fyrirtækjanna geri sér grein fyrir öll- um áhrifaþáttum í framleiðslunni. Ég vil því ráöleggja mönnum aö skoöa grannt þær hugmyndir sem eru aö koma fram í stöðlum um umhverf- isstjórnun í fyrirtækjum og reyna aö tengja þær gæðamálum sem menn eru þegar farnir aö velta fyrir sér í auknum mæli. þaö umhverfi sem viö búum viö hér á Islandi felur einnig í sér mikil tæki- færi gagnvart öllu sem heitir matvæla- framleiösla. Við höfum mjög lágan bakgrunnsstyrk mengunarefna hér á landi og höfum því alla buröi til aö framleiöa hér vörur sem hafa mjög lágt innihald aðskotaefna. Ef við nýt- um okkur allar þær aðferðir sem snúa aö umhverfisstjórnun í rekstri fyrir- tækjanna getum viö sannað fyrir kaupendum erlendis aö stjórnkerfi og framleiðslukerfi fyrirtækjanna tryggi lágmarksáreiti á umhverfiö. Til þess aö þessi tækifæri nýtist íslenskum fyrir- tækjum veröum viö þó aö gera okkur grein fyrir því aö viö lifum í neyslu- þjóðfélagi þar sem sóun er mjög mikil. Mengun sem ekki síst stafar af sóun er því mikil þegar viö förum aö skoða mengun út frá íbúafjölda. Meö því aö innleiða nýja stjórnhætti með því að beita umhverfisstöðlunum má efla umhverfisvitund almennings hér á landi og eigum viö þá bjarta framtíð sem matvælaframleiöendur sem höf- um litla mengun í umhverfinu og tök- um ábyrga afstööu til umhverfismála í rekstri fyrirtækjanna. Athuga ber aö þaö er ekki síður hag- ur stjórnvalda en fyrirtækja aö stööl- unum sé beitt í rekstri fyrirtækjanna þar sem skuldbindingin sem fyrirtæk- in taka á sig er aö uppfylla aö lág- marki kröfur í lögum og reglugerðum. Einnig er tryggt aö fyrirtækin hafa skuldbundiö sig til þess að vinna stöö- ugt aö úrbótum í umhverfismálum og á þann hátt verður jafnt og þétt dreg- iö úr áreiti rekstursins á umhverfið. Þannig geta stjórnvöld því smám sam- an dregið mjög úr því eftirliti sem tal- iö er aö hafa þurfi meö rekstri fyrir- tækja í dag. Guðjón Jónsson deildarstjóri í Iðntceknistofhun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.