Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 24

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 24
Umgengni viö hafib: Astand og horfur Oröatiltœkiö „iengi tekur sjórinn viö" er vel þekkt og menn viröast hafa fylgt því hugsunarlaust þar til nú á síöustu misserum. Hafiö er foröabúr okkar íslendinga og því er mikilvœgt aö umgengni um þaö sé góö. Fyrir nokkrum árum var farin áróöursherferö á vegum LÍÚ til aö bœta umgengni sjómanna umhverfis landiö. Sú herferö skilaöi nokkuö góöum árangri í fyrstu, en nú viröist allt vera aö sœkja í sama horf, ef dœma má af þeirri úttekt sem gerö var í Bitrufiröi nú í sumar. Hvaö er til rá&a? Árangursríkastar til langframa eru fyr- irbyggjandi aðgerðir. Til að þær hafi varanleg áhrif þarf að koma því við- horfi inn hjá almenningi, að rusl og úrgang á að meðhöndla og farga eftir því hvers eðlis hann er. Það vekur mikla vanþóknun ef 50 lítrum af not- aðri olíu er hellt niður, en ef um er að ræða 50 lítra af venjulegu skolvatni gegnir allt öðru máli, þó er í báðum tilfellum um úrgang að ræða. Því þurfa allir að líta á það sem sjálfsagð- an hlut að meðhöndla úrgang eftir eöli hans. Frá Bitrufirbi sumariö 1995. Hvernig er hægt aö standa ab verki? Hlutverk yfirvalda er m.a. að setja lög og reglur. Ekki er nóg að almenningi finnist lög og reglur réttmæt, líka verður að refsa þeim sem gerast brot- legir við lögin og koma í veg fyrir það að sóðarnir hagnist á kostnað þeirra sem ganga vel um. Lög og reglur sem enginn veit um eru ekki mikils virði. Því verður að kynna þau fyrir þeim aöilum er þau varða. Til að einfalda kynninguna hefur reynst vel aö nota myndrænt efni eins og veggspjöld og límmiða. Sem dæmi má taka reglugerð sem gef- in var út af umhverfisráðuneytinu 1994 um varnir gegn sorpmengun frá skipum. Til að kynna sjómönnum og öðrum þeim sem starfa um borð í bát- um og skipum lét mengunardeild Sigl- ingamálastofnunar ríkisins (Nú Meng- unarvarnir sjávar, Hollustuvernd ríkis- ins.) (Sr) útbúa límmiða (sjá mynd). Á þeim eru aðalatriði reglugeröarinnar dregin fram á einfaldan og skýran hátt, þ.e. hverju má farga í sjóinn og hvar og hverju ekki. Til að tryggja sem besta dreifingu á límmiðunum var eftirlitsdeild Sr faliö að koma þeim um borö í öll skip og báta. Gárung- arnir sögðu að nú væri verið að segja sjómönnum að löglegt væri að kasta úrgangi í sjóinn, en hvað ætli þeir hinir sömu hefðu sagt, ef ekkert heföi verið aðhafst í sambandi við kynn- ingu á reglugerðinni af hálfu hins op- inbera? Eitt af stóru vandamálunum er að sanna hvaöan úrgangurinn kemur. í sumum tilfellum er það augljóst, en í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.