Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1995, Page 26

Skinfaxi - 01.12.1995, Page 26
UMFÍ Lífrænn úrgangur Tilraunir á Hólmavík lofa góbu Sumariö 1994 hófst tilraun meö nýtingu á iífrœnum úrgangi hjá 20 fjölskyldum á Hólmavík. Hólmavíkur- hreppur stóö fyrir tilrauninni meö aöstoö Pokasjóös Landverndar, sem veitti myndarlegan styrk til verkefn- isins. Fjölskyldurnar 20 fengu afhenta safnkassa úr timbri. Af þeim voru 10 einangraöir og 10 óeinangr- aöir. I þessa kassa söfnuöu fjölskyldurnar lífrœnum úr- gangi eftir ákveöinni forskrift og héldu auk þess dag- bœkur um framgang verkefnisins. Tilgangurinn Tilgangur verkefnisins var m.a. sá, aö bera saman notagildi einangraðra og óeinangraðra safnkassa við íslenskar aðstæður, að kanna hversu vel mis- munandi úrgangur hentar til niður- brots í safnkössum og að fá fram al- menna umræðu um nýtingu á lífræn- um úrgangi. Hvað gerist í safnkössunum? í safnkössunum á sér stað niðurbrot (rotnun) lífrænna efna. Niðurbrotið er í „höndum" örsmárra lífvera, sem sundra lífrænu efnunum í smærri eindir, sem síðar geta nýst plöntum til næringar. Til að geta unnið þessa vinnu þurfa lífverurnar hita og súr- Fjölskylda á Hólmavík vib safnkassa sinn: Anna Margrét Valgeirsdóttir, Erla Björk jónsdóttir, jóhanna Huld Höskuldsdóttir og Höskuldur B. Erlingsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.