Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 28

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 28
umhverfi Líf og starf í fögru Bcejarstjórn Akureyrar leggur áherslu á fagurt og heil- nœmt umhverfi. Á hinum ýmsu svibum umhverfismála er unnib samkvœmt áœtlun sem leggur grunn aö heil- nœmu og fögru umhverfi fyrir bœjarbúa og gesti. Ræktunarmál: Unnið er sam- kvæmt 20 ára áætlun frá 1980. Áætlunin miðar að fegrun opinna svæða innan byggðarinnar, með uppbyggingu skrúðgarða, frágangi við umferðaræðar og gerð opinna leiksvæða. Utan byggðarinnar er markvisst unnið að gróðurvernd og ræktun. Útivistarsvæði: Kjarnaskógur, Nausta- og Hamraborgir og Eyrar- landsháls eru útivistarsvæði sunn- an Glerár. í þessi svæði sunnan Glerár hefur nú verið plantað úti- vistarskógi á um 1000 ha svæði. Samkvæmt áætlun er og hafin útplöntun norðan Glerár í Rangár- skóga, en gert er ráð fyrir að skóg- ræktarsvæðin myndi kraga um byggðina aldamótaárið 2000. Beitilönd: Útleiga á beitilöndum hefur verið endurskoðuð. Nú leigir bærinn yfir 300 ha lands til beitar. Beitarhólfin eru í um eins ha spild- um, og er á áætlun að ríða um þau skjólbelti. Unnið er að gerð reið- leiða og göngustíga um svæðin. Friöun: Krossanesborgir norðan bæjarins sem eru um 60 ha hafa verið friðaðar, svo og næsta um- hverfi Glerár frá stíflu til fjalls. í samvinnu við Eyjafjarðarsveit er nú unnið að friðun á óshólmum Eyja- fjarðarár. Endurvinnsla: Akureyrarbær hefur stutt stofnun fyrirtækja á sviði end- urvinnslu. Á skipulögðu svæði fyrir endurvinnslufyrirtæki í Réttar- hvammi starfa nú: Gúmmívinnslan hf. sem endurvinnur hjólbarða í hellur, millibobbinga o.fl. Úrvinnsl- an hf. sem endurvinnur pappír í bretta- og arinkubba. Endurvinnslan hf. sem tekur á móti flöskum dós- um, rafhlöðum o.fl. og móttökustöð fyrir spilliefni á vegum Sorpeyðing- ar Eyjafjarðar bs. Sorpeybing: Á þessu ári hóf starf- semi sína Sorpeyðing Eyjafjarðar bs. Sveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu standa að fyrirtækinu. Urðun sorps af svæðinu fer fram í Glerárdal fyrst um sinn. Takmörkuð flokkun sorps fer fram á gámasvæðum og fer nýti- legt sorp til endurvinnslu í endur- vinnslustöð (pappír). Sorpsamlagið er nú að taka í notkun móttökustöð fyrir brotajárn á Akureyri. Fráveita: Unnið er að framkvæmd- um við fráveitukerfi bæjarins, sam- kvæmt framkvæmdaáætlun. Gert er ráð fyrir að fráveitan uppfylli kröfur í mengunarvarnareglugerð og að öllu skólpi frá byggðinni verði dælt norð- ur að Jötunheimum, þar sem það verður grófhreinsað áður en því er dælt út á tilskilið sjávardýpi. Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við fráveituna á næstu 8-10 árum. Á þessu ári skipaði bæjarstjórn Akur- eyrar nefnd til þess að vinna að fram- tíðarstefnumörkun bæjarins í um- hverfismálum undir kjörorðinu „Græna Akureyri". Nefndinni er ætl- að að koma með tillögur um hvernig betur megi samræma aðgerðir stofn- ana og deilda bæjarins til þess að ná samhæfðari og betri árangri. Á grunni tillagna nefndarinnar mun græni bærinn Akureyri mæta nýrri öld. Ami Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.