Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 31

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 31
UMFÍ 31 hjá okkur íslendingum. Pappírspokar eru gott dæmi um nýtingu á endur- unnum pappír. Endurvinnsla pappírs Eins og allir vita vaxa tré tiltölulega hægt og því er sú eftirspurn eftir pappír til endurvinnslu sem kom meö þeirri veröhækkunarsprengju sem undanfariö hefur gengiö yfir á papp- írsmarkaöinum af hinu góöa. Þaö eru þó fleiri en ein hliö á málinu. Frumunninn pappír er í öllum til- fellum vistvænni en endurunninn. Þaö tekur endurunninn pappír fjórum sinnum lengri tíma að brotna niöur í náttúrunni en frumunninn. Endurvinnslunni fylgir meiri notk- un kemískra efna. Klór er notaö til aö gera endurunninn pappír hvítan, sem ekki þarf viö frumvinnslu pappírs vegna nýrra framleiösluaöferða. Þess má geta að minna magn af klór er notað viö pappírsframleiöslu en til íblöndunar drykkjarvatns í Evrópu. Til aö ná prentsvertu af prentpapp- írnum þarf aö nota kemísk efni og þegar pappír er bleyttur upp brotna þær trefjar enn meir sem binda eiga pappírinn saman og því þarf meira af lími og öörum kemískum efnum til pappírsgerðarinnar. Pappír sem kemur úr heimilissorpi er yfirleitt notaöur til umbúðagerðar og í annan brúnan pappír. Aftur á móti er sá pappír sem kem- ur frá prentsmiðjum (hreinn afskurö- ur) og sá pappír sem til fellur hjá pappírsverksmiöjunum vel nothæfur til íblöndunar viö gerö nýs pappírs. í nokkrum prentsmiöjum hér á landi, t.d. í Prentsmiðjunni Odda, flokka menn pappírsúrgang eftir hreinleika og koma í endurvinnslu, þó aö á ýmsu hafi gengið viö að losna viö pappírinn fram aö þessu. Notum því meira af frumunnum pappír, hann er umhverfisvænni. Eybing pappírs Ekki er hægt að endurvinna pappír nema einu sinni og því þarf aö skoöa hvernig honum verður best eytt. Urö- un er mjög slæmur kostur því pappír eyöist ekki ef hann er grafinn í jörö og ekkert súrefni kemst að honum. Fyrir 3-4 árum var sýndur í sjónvarpi þáttur um sorp og í þeim þætti var eitt sláandi atriöi þegar sorp frá um 1950 var grafið upp með stórum kjarnabor og þar komu upp dagblöð sem mjög auövelt var aö fletta og lesa. Umhverfissinnar í löndunum hér í kringum okkur, t.d. Danmörku, Sví- þjóö og Finnlandi, hafa bent á að góð lausn sé aö mauka pappírinn aftur, pressa hann í köggla sem síðan eru brenndir, t.d. til upphitunar híbýla manna í örnum og „kabyssum". Þetta myndi leysa brúnkolin af hólmi, sem ekki er mikiö eftir af í jöröu. í Þýska- landi er t.d. taliö að ekki séu til kol í jöröu nema til ca 50-60 ára meö sömu notkun. Tilraunir hafa verið gerðar hér til að bleyta upp pappír og nota til aö hefta jaröfok og kunna aðrir aö skýra betur frá hvernig sú tilraun gengur. Ýmsir fleiri möguleikar eru fyrir hendi, sem of langt mál yröi aö telja upp hér. Lokaorb Sú kynslóö sem núna byggir jöröina má ekki vera eigingjörn og lifa fyrir líöandi stund. Við eigum að skila um- hverfinu í betra ástandi en viö tókum viö því. Á undanförnum árum hefur lítiö veriö hugað aö því að ganga vel um. Notkun efna sem ekki ganga aft- ur til náttúrunnar er í alltof stóru hlutverki í okkar lífi og mál aö linni. Pappír er eitt af þeim efnum sem við getum nýtt okkur mikiö betur og meö réttri framleiðslu og notkun get- ur pappír geymt söguna til afkom- enda okkar ekkert síður en tölvudiskar og önnur efni sem unnin eru úr olíu sem er ekki ótæmandi auðlind. Það eru aftur á móti trén, ef rétt er á mál- um haldið. Ólafur Steingrímssoti markaðsstjóri Prentsmiðjunni Odda hf. ALLT Á HREINU í FJÓSINU! Hjá Frigg er áherstan lögð á vandaða og umhverfisvæna vöru. Þess vegna eru hreinsiefnin frá Frigg þróuð í samvinnu við ís- lenska bændur syo árangurinn verði sem bestur fyrir íslenska mjólkuriðnaðinn. Hafðu a\\t á hreinu, notaðu Frigg! YDDA F45.25/SÍA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.