Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 39

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 39
endur (feröamennina) til umhugsun- ar. Græn ferðamennska er aö fá á sig skýrari mynd, markmiðið er að varð- veita og viðhalda náttúrulegu um- hverfi og tryggja að náttúran bíði ekki skaða af umgengni ferðamanna. Hversu gegnheil þessi orð eru síöan í munni ferðaþjónustuaðila og ferða- manna er síðan annað mál. Um slíkt verður ekki dæmt hér. Græn ferðamennska er þó enn nokkuð fljótandi hugtak, svo og önn- ur þau hugtök sem fram hafa komið á síðari árum og tengjast hugmynda- fræðinni. Nú síðustu ár hefur athyglin beinst að fleiri þáttum en náttúrulegu umhverfi; viðhald og verndun efna- hagslegs, menningarlegs og félagslegs umhverfis samfélaga er nú tekið með í reikninginn. Áhrif neytenda á þróun ferbaþjón- ustu Eins og fram hefur komið eru áhrif neytenda (ferðamanna) á ferðaþjón- ustuaöila gífurleg. Án kaupenda lifa seljendur ekki af. Með aukinni menntun, upplýsingum og auknum ferðalögum hefur ferðamönnum orðið ljóst hve neikvæð áhrif ferðaþjónustu geta verið mikil. Eftirspurn eftir „um- hverfisvænum" ferðalögum hefur því aukist og þar með þróaðist sú hug- mynd aö samhæfing umhverfisvernd- ar og uppbygging ferðaþjónustu feli mögulega í sér efnahagslegan ávinn- ing. Þessi hugmynd er það sem kallaö hefur veriö „sjálfbær" ferðaþjónusta. Athyglinni er beint að nýsköpun og uppbyggingu sem er samofin verndun náttúruauðlinda og aðhlynningu um- hverfis. Sjálfbær ferðaþjónusta er því nokkuð víðara hugtak en umhverfis- væn eða græn feröaþjónusta. Leitast er við að vernda og viðhalda náttúru- legu, félagslegu, menningarlegu og efnahagslegu umhverfi og tryggja framgang þess fyrir komandi kyn- slóöir. „Ábyrg" (responsible) ferðaþjónusta er annað hugtak nátengt sjálflrærri ferðaþjónustu. Hér er um það að ræða að hver þátttakandi í ferðaþjónustu, einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og yfirvöld taki fiilla ábyrgð á því samfé- lagi og náttúrulega umhverfi sem þeir fást við. Með öðrum orðum tökum við öll á okkur og öxlum „félagslega ábyrgð" á velferð viðkomandi samfé- lags. Fyrirtæki í ferðaþjónustu bera ábyrgð á því að uppbygging á þeim ferðamannastöðum sem þau senda ferðamenn til skaði ekki samfélagið heldur verði því til góðs. Ferðaþjón- ustuaðilum ber aö mennta og upp- fræða ferðamenn, þjálfa leiðsögu- menn og starfsmenn fyrirtækja, jafna álag á ferðamannastaöi og leitast við að hagnaður af þjónustu við ferða- menn sitji sem mest eftir heima í hér- aði. Feröamaðurinn sjálfur sinnir ekki síður mikilvægu hlutverki, honum ber „óspilltri" náttúru og hinu „óþekkta og æv- intýralega". Ferða- þjónustan hélt innreið sína í þriðja heiminn, Afríka og Ásía tóku nú við þúsundum ferða- þyrstra einstaklinga. Og sagan endurtek- ur sig Það var ekki síst á hin- um nýju áfangastöö- um í þriðja heiminum sem neikvæð áhrif ferðaþjónustu komu fram. Áðstaða fyrir ferðamenn í við- kvæmri náttúru var víða óviðunandi, sem aftur hafði áhrif á gróður og dýralíf við- komandi svæðis. í dag eru áhrifin slík að náttúrulegar og sögu- legar minjar liggja víða undir skemmdum vegna áhrifa þeirra þúsunda ferðamanna sem koma og vilja skoða og snerta. Er- lendir fjárfestar hafa flykkst að og fjár- magnað byggingar hótela og annarrar aðstöðu. Strandhéruð, ræktarlönd og mörg fallegustu landsvæðin eru nýtt undir byggingar og baðstrendur, sem þá á sama tíma nýtast heimamönnum lítið til ræktunar lífsnauðsynja. Heimamenn sitja því eftir með sárt ennið, besta ræktunarlandið er „horf- ið", stjórriunarstörfin frátekin fyrir er- lenda aðila og fá tækifæri til einhvers- konar íhlutunar í uppbyggingunni. Þar með eru einnig farnar tekjurnar sem af feröamönnum hljótast. í mörg- um þriðja heims löndum hafa heilu ferðamannahverfin risið án þess að innlendir aðilar komi þar nokkuð nærri. Helstu tekjur innfæddra koma því frá minjagripasölu á götum úti, láglaunastörfum á hótelum og veit- ingastöðum og oft á tíöum vændi. Hér þarf því aftur að fara að „gera viö". Sagan hefur endurtekið sig, „nýju" áfangastaðirnir eru ekki lengur „ósnortnir" né státa af „óspilltum" náttúruauðlindum. Ferðaþjónustan hefur sjálf grafið undan tilveru sinni. Fljótandi hugtök Með það í huga hve áhrif ferða- mennsku geta verið neikvæð má styðja þær hugmyndir gagnrýnenda að samsetning ferða til „óþekktra og fjarlægra" staða sé fyrst og fremst ný söluvara. Umræður um neikvæö áhrif ferðaþjónustu hafa þó vakið bæði ferðaþjónustuaðila og ekki síst neyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.