Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 41

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 41
UMFÍ ammmmammmm 41 „GRÆNIR FERÐAMENN - NOKKUR ORÐ TIL UMHUGSUNAR Áöur en þú ákveöur aö fara í frí, geröu þér grein fyrir því hverjar ástæöurnar séu fyrir því aö þú vilt fara í frí og í framhaldi af því hvernig frí þú vilt fara í. Þaö er mikilvægt aö hver einstakl- ingur geri þaö upp viö sjálfan sig hvort hann vill kaupa þaö sem ferðaskipuleg- gjendur bjóða upp á eöa hvort hugur- inn stefni annað. Láttu ekki almenn- ingsálitið hafa of mikil áhrif á þig. Þaö er mjög algengt að fólk rjúki til og geri „bara eins og allir hinir". Skilgreindu sjálfan þig og endur- skoðaðu út frá umhverfissjónarmið- um: Ef þú ákveður aö feröast að heim- * an, veldu þá réttan ferðamáta sem hentar tiigangi þínum. Þaö þjónar litl- um tilgangi aö leggja á sig 2ja vikna feröalag til stórborga heimsins ef þig langar frekar til aö slappa af í viku á rólegum staö eða jafnvel heima. Margir snúa heim úr sumarfríum sín- um enn þreyttari og uppgefnari en þegar þeir lögöu af staö. Ferðastu utan háannatíma og reyndu aö forðast margmenna áfangastaöi. Það er oft ódýrara að ferðast utan há- annatíma og auk þess tekur þú þá minni þátt í því aö auka neikvæð áhrif „fjöldaferöamennskunnar". Veldu „rétta" ferðaskrifstofu eöa feröa- skipuleggjenda til aö ferðast meö og taktu ekki endilega fyrsta eöa ódýrasta tilboðinu. Spuröu um umhverfis- stefnu fyrirtækisins og starfsaðferöir þess á þeim áfangastað sem þú hefur ákveðið að feröast til. Fer einhvers- konar endurnýting á pappír eöa öör- um úrgangsefnum fram hjá fyrirtæk- inu? Tekur fyrirtækiö þátt í að styöja við þátttöku innfæddra aðila í ferða- þjónustu á svæðinu? Tekur fyrirtækiö þátt í kostnaöi vegna hreinsunar baðstranda eöa annarra verkefna á sviði umhverfismála? Veit viökom- andi ferðaskipuleggjandi hvað margir feröamenn eru á tilteknum áfanga- stað á háannatíma? Fara hagsmunir feröaþjónustu og verndum umhverfis saman á áfangastaönum? Ef ekki, hyggst fyrirtækiö þá stuöla aö því aö slíkt gæti orðið? Leggöu þaö á þig að lesa þér til um áfangastaðinn sem þú feröast til. Þú nýtur gestrisni heimamanna betur ef þú hefur þekkingu á þjóðfélaginu og landinu sjálfu. Taktu eins lítiö meö þér og þú getur af pakkningum, s.s. utan af snyrtivörum. Losun úrgangs- efna og frágangur á rusli er víöa vandamál. Þegar þú ert kominn á áfangastaö, reyndu þá aö nýta þér al- menningssamgöngur sem mest í staö þess aö keyra um á einkabíl. Þaö er oft líka alveg ágætt aö ganga. Veldu aö gista hjá heimamönnum, á gististöðum sem eru í eigu heima- manna en ekki í eigu stórra alþjóö- legra fyrirtækja. Þægindin eru ekki alltaf þau sömu en gistingin kannski ódýrari og þú kemst í nánari snert- ingu við menningu viðkomandi lands. Hugleiddu hvaöa áhrif vera þín hefur á náttúrulegt og félagslegt umhverfi áfangastaöarins. { sumum löndum eru auölindir sem okkur þykir sjálf- sagöar af skornum skammti svo sem vatn. Aö meöaltali nota ferðamenn fjórum sinnum meira vatn en inn- fæddir, t.d. í þriöja heims löndum. Berðu viröingu fyrir tilfinningum og hefðum heimamanna t.d. hvaö snert- ir tökur á ljósmyndum og klæðnað. í sumum löndum er ljósmyndun mun óþekktara fyrirbæri en hér hjá okkur í hinum vestræna heimi. Mundu aö þú ert gestur í heimalandi annarra. Það er ekki alltaf viðeigandi aö prútta um verö á þeim vörum sem þú hyggst kaupa. Sýnt hefur veriö fram á aö margur innfæddur beri skarðan hlut frá boröi í viðskiptum fyrir þá ástæðu eina aö sköpuö hefur veriö ímynd þess aö „þaö sé hefö" aö prútta. Best er aö finna út sjálfur hver venjan sé og haga sér samkvæmt því. Þegar þú kemur til baka úr fríinu, gefðu þér tíma til aö skrifa til eða heimsækja ferðaskipuleggjandann eöa þann þjónustuaðila sem þú skipt- ir viö og segöu honum hvort ráölegg- ingarnar sem hann gaf þér voru nægjanlegar og góðar. Segðu.frá því hvort þér sýndist áhrif ferðaþjónustu vera jákvæö eöa neikvæð og ef þú hefur einhverjar hugmyndir, bentu honum á hvernig hann geti breytt viðskiptaháttunr sínum til betri vegar ef þess þarf. Sigríður Þrúður Stefánsdóttir ferðamálafrœðingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.