Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 42

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 42
42 UMFÍ hverfi ókkar. Stærstur hluti þeirra eru plastumbúöir, brúsar, flöskur, dollur og pokar. Það er því skiljanlegt aö margir hafi horn í síðu plastsins og telji þaö hinn versta mengunarvald. Þaö má hins vegar sýna fram á þaö meö rökum, aö plastumbúðir eru í raun mjög heppilegar til síns brúks. Helsti ókosturinn við þær er sá hvað þær eru áberandi ef þær eru skildar eftir á víöavangi. Plast er unnið úr olíu, þ.e. gróöur- leifum, og því er uppistaöan í plasti kolefni og vetni, sem eru sömu efni og lífverur eru gerðar úr. Umbúbir umhverfi Ahugi manna á umhverfi sínu og umhverfisvernd hef- ur aukist mikiö á undanförnum árum. Fyrir þessu eru ýmsar ástœbur, t.d. aukin þekking manna á umhverfi sínu og skilningur á þeim þáttum sem skipta máli í umhverfisvernd. Þeir sem lengst eru komnir í umhverf- isvernd eru víösýnir menn. Þeir skoöa málin frá öllum sjónarhornum og foröast þröngsýni og sleggjudóma. ísland er strjálbýlt land og iðnaður og mengun tiltölulega lítil miöaö viö mörg önnur lönd. Allt fram á þessa öld höfum viö fyrst og fremst stundað landbúnað og fiskveiöar, atvinnuvegi sem hafa fram undir þetta ekki talist mengandi. Af þessum sökum er e.t.v. hætta á því aö viö sofnum á verðin- um, því mengunarvarnir viröast í fljótu bragöi ekki vera aðkallandi. Því er mikilvægt aö allir íslendingar vakni og fari aö hugsa um umhverfi sitt svo halda megi íslandi í hópi hreinustu landa heimsins. Öll höfum viö tekið eftir sóðaskap í umhverfi okkar. Við sjáum hann bæöi til sjávar og sveita, sérstaklega þar sem fólk safnast saman, jafnvel í fjörum í óbyggðum fjörðum. Þetta er leiðinleg sjónmengum og í sjálfu sér ekki hættuleg. Þaö er hins vegar ástæöa til aö óttast þá mengun, sem maður ekki sér. Hætta er á því aö þeir sem ganga þannig frá skaölitlum úrgangi aö hann berst um allar jaröir gangi einn- ig þannig frá skaölegum úrgangi aö hann berist um víöan völl. Því er ástæöa til aö hvetja menn til aö ganga vel um og farga sorpi sínu á skyn- saman hátt. Umbúbir eru mjög áberandi í sóbaskapnum í umhverfi okkar Umbúöir, sem búiö er aö nota, eru mjög áberandi í sóöakapnum í um- Boriö saman vib önnur efni er piastib umhverfisvænt Boriö saman viö önnur efni er plastiö umhverfisvænt í framleiðslu. Tiltölu- lega lítla orku þarf til framleiðslu þess og mengun viö hana er lítil. Einnig inniheldur plastið mikla orku og er heppilegt til brennslu í brennslu- ofnum. Þegar sorp er uröað er því þjappað saman í bagga og grafið í jöröu. Urö- unarstaöir eru valdir þurrir til aö menga ekki grunnvatn. Aö þessum sorphaugum kemst því lítið loft og vatn og því er allt niöurbrot mjög hægt. Ef grafið er ofan í sorphauga, má þekkja hluti eins og pylsur, gul- rætur og hvítkál jafnvel áratuga gamla og hægt er aö lesa dagblööin, sem hent var á sama tíma. Niöurstaöan er því sú, aö plast er mjög heppilegt til aö nota í hvers konar umbúöir. Þaö er létt svo flutn- ingskostnaöur minnkar, það ver vör- una, sem þaö geymir vel, þaö er ódýrt og mengunarlítiö í framleiðslu og þaö er auðvelt í endurvinnslu. Oddur Eiríksson gœðastjóri Plastprents
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.