Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 56

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 56
56 UMFI Stubbastokkar náttúrunnar vegna / gegnum árin hafa Is- lendingar státab sig af ab búa vib hreinasta loft og vatn sem völ er á í heimi. Umhverfismál eru ekki gamall mála- flokkur á íslandi. Þab eru ekki mörg ár síban farib var ab fjalla um um- hverfismál hérlend- is fyrir alvöru. Umhverfisráðuneyti var stofnað um 1985. Áhugi landans var mestur á því hvernig bíl þáverandi ráð- herra fékk til umráða. Stjórn Æskulýðssambands íslands ákvað í upphafi árs- ins '95 að helga árið um- hverfismálum. Sett var á laggirnar umhverfismálan- efnd. Nefndin hefur haldið nokkra fundi þar sem marg- ar góðar hugmyndir hafa komið fram og málefnaleg umræða skapast um umhverfismál. Fátt er leiðinlegra þegar gengið er um náttúru íslands en að sjá vind- lingastubba og tyggjóklessur á víð og dreif. Vindlingastubbar eyðast seint úti í náttúrunni. Það tekur reyksíu í vindlingastubb 50 ár að eyðast í nátt- úrunni. ÆSÍ stóð fyrir náttúruverndarátaki í sumar undir nafninu „Stubbastokkur náttúrunnar vegna", til verndar ís- lenskri náttúru. \\úr u n veq' Stgarettusfutabar og tygglgúmmi eiga heima I Sfubhastoklinuni Tókum nú höndum saman og ferðumst með Stubbaslokkinn i sumar. Göngum vel um natturuno og skilum henni hreinni til æsku landsins. Stokkurinn er opnaður að ofan með því að draga lokið frá. Við opið er lítil stálfjöður sem hægt er að nota til að drepa í vindlingnum. Síðan er vind- lingastubbnum stungið í stokkinn og lokið dregið fyrir aftur. Ef um tyggjó- notanda er að ræða er hægt að snúa lokinu við því þá er fjöðurin ekki fyr- ir. Síðan má tæma stokkinn í næstu ruslatunnu þegar hann er orðinn full- ur. Þess má geta að stokkurinn er framleiddur í plastverksmiðjunni Sig- urplasti í Mosfellsbæ. Hann er íslensk hugmynd og hönnun. íslandsbanki og Olíuversl- un íslands gerðust styrktar- aðilar átaksins. Stokkunum verður dreift á afgreiðslust- öðum íslandsbanka, Olís og hjá langferðabílastöðvum um land allt. Með þessu átaki er ekki verið að réttlæta reykingar. En ekki má líta fram hjá því að á meðan reykingar eru stundaðar þá er þessi stokk- ur þarfaþing. Skynsamlegast er að láta af reykingum. Það hefur orðið mikil breyting til batnaðar. Sífellt fjölgar þeim sem hætta reykingum. Einnig fjölgar þeim stöðum þar sem bannað er að reykja. Stofnanir og fyrirtæki hafa mörg hver algjörlega bannað reykingar innan dyra. Það má sjá fyrir utan fyrirtæki og stofnanir, þar sem reykingamenn henda frá sér stubbunum. Stokkur- inn getur komið til hjálpar á slíkum stöðum. Besta er að láta reykingar alveg vera bæði heilsunnar og buddunnar vegna. Þegar reykingar heyra sögunni til, vonandi fljótlega á næstu öld, verður stubbastokkurinn minnisvarði um ósóma fortíðarinnar við hlið gömlu hrákadallanna. Gylfi Þ. Gíslason formaður Æskulýðssambands íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.