Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 70

Skinfaxi - 01.12.1995, Qupperneq 70
Til verndar umhverfinu sem pappaumbúöir eru ríkjandi í mjólkurdreifingu, hefur komið til tals að taka aftur upp umbúðir sem hægt er að nota oftar en einu sinni, til dæmis flöskur eða brúsa. í fljótu bragði fannst mönnum að það hlyti að vera betra fyrir umhverfið að nota slíkar umbúðir. En niðurstaða rann- sókna sem Tetra Pak fékk sjálfstæða rannsóknastofnun til að vinna er önnur. Niðurstöðurnar eru dregnar saman í þrjá þætti til einföldunar: Fjallað er um áhrif á andrúmsloftiö með tilliti til gróðurhúsaáhrifa, loftmengun sem veldur súru regni og sorp. Meiri ioftmengun vegna margnota umbúba Varðandi fyrsta þáttinn sem skoðaður er, það er aukning koltvísýrings sem veldur gróðurhúsaáhrifum og hækk- andi hitastigi, sýna niðurstöðurnar að margnota glerflöskur og brúsar úr gleri og plasti skilja eftir sig meira en tvöfalt meiri koltvísýring en pappa- umbúðirnar. Margnota plastflöskur koma þar mitt á milli. Svipaðar niður- stöður koma út úr mati á loftmengun sem veldur súru regni. Mengunin er til dæmis vegna brennslu á kolufn og olíu. Útblástur bifreiða hefur þar mikil áhrif. Notkun glerflaskna og brúsa veldur tvöfalt meiri mengun en notk- un ferna og plastflaskna. Stafar það að stórum hluta af meiri flutningum við dreifingu á mjólk í margnota umbúð- um en pappaumbúðum. Hvab eru flöskurnar notaöar oft? í hinum þéttbýlli löndum eru víða vandamál við urðun sorps. Umbúða- úrgangurinn er í eðli sínu rúmmáls- vandamál því þó um það bil helming- ur rúmmáls húsasorps sé umbúðir af ýmsu tagi eru þær aðeins um fjórð- ungur af þyngd þess. Pappaumbúðir drykkjarvöru eru aðeins' um 1% af þyngd húsasorps. Sorpið frá þeim pökkunarkerfum sem borin voru sam- an er í öllum tilvikum tiltölulega hættulaus úrgangur, pappi, gler og plast. Við samanburð á sorpvandamál- um mismunandi mjálkurumbúða var gengið út frá því að margnota flöskur og brúsa mætti nota frá 30 til 200 sinnum, eftir efnistegundum. Miðað við þær forsendur er útkoman sú að pappaumbúðirnar og glerflöskurnar skilji eftir sig mesta sorpið, 12-13 kg á hverja 1000 mjólkurlítra sem er líkleg ársnotkun stórs heimilis. Margnota Umhverfisvandamál vegna mikillar umbúöanotkunar í nútíma neyslusamfélagi hafa veriö og eru víöa mikiö til umrceöu, ekki síst í þéttbýlli löndum Evrópu sem eiga viö mikil umhverfisvandamál aö etja. Sœnski um- búöaframleiöandinn Tetra Pak, sem Mjólkursamsalan á mikil viöskipti viö, tekur þessa umrœöu alvarlega og hefur látiö taka saman niöurstööur ýmissa rannsókna á áhrifum mjólkurumbúöa á umhverfiö. Niöurstaöan kemur sjálfsagt mörgum á óvart. Einnota pappaum- búöir spilla umhverfinu jafn lítiö eöa jafnvel minna en margnota flöskur og brúsar, þegar litiö er á dœmiö í heild. Tetra Pak hefur gefiö út ýmsa bœkíinga og skýrslur um þessi mál og eru eftirfarandi upplýsingar unnar úr þeim. best, væru ódýrar, hreinlegar, þægileg- ar í dreifingu og notkun og heföu að geyma góöa innihaldslýsingu. Á síðari árum hefur vægi umhverfissjónarmiö- anna aukist. Á Norðurlöndunum til dæmis, þar Koma mjólkur- flöskurnar aftur? Neytendur hugsa sífellt meira um um- búðirnar sem þeir nota. Áður var mest hugsað um að til dæmis mjólkurum- búðirnar gætu varðveitt mjólkina seim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.