Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1953, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1953, Blaðsíða 12
Allt í einu reisti skatan sig- í vatninu og báðir „vængirnir“ komu upp úr. Ég miðaði í flýti, og þegar hún skall niður aftur, hleypti ég af. Ég heyrði smell þegar kúlan hitti. Hvað skeð hefur næstu sekúndurnar ,er mér enn ekki ljóst. Það slaknaði alveg á kaðlinum og Cap hi'ópaði: „Fjandinn sjálfur! Skotið hefur alveg stöðvað hana“. Rétt í því hann sleppti orðunum varð hi-oða- legt rót í sjónum fast við borðstokkinn. Annar innfæddi pilturinn hrópaði eitthvað óskiljan- legt. Og í næstu andrá var sem sólin hefði verið þurrkuð út. Sjórinn reis með boðaföllum upp fyrir boi’ðstokkinn, og ég fleygði mér ó- sjálfrátt til hliðar. Berandi við himin, fáein fet frá mér, sá ég þetta tryllta sjóskrímsli svífa í lausu lofti. Þetta tók auðvitað ekki nema andartak. Skat- an hafði, sennilega vegna sái’saukans af kúl- unni, orðið óð og snúið sér í hálfhring. Hvort hún hefur stokkið upp við hliðina á bátnum af ásetningi eða tilviljun, er ekki hægt að vita. Cap bi'á við skjótt, og setti bátinn á fulla ferð áfram, um leið og sjórinn byrjaði að freyða við borðstokkinn. En því miður var það hið versta, sem hann gat gei’t. Við vissum það ekki þá, en þegar skatan sneri við eftir kaðlinum, hafði hún fai’ið undir bátinn. Kaðallinn hafði flækst í stýrinu. Þegar Cap skaut bátnum áfi'am, lenti hann beina leið í veg fyi’ir skötuna. Skatan rakst á bátinn. Brak og bi'estir kváðu við eins og frá húsi í jarðskjálfta. Allt lauslegt var á fleygifei’ð, og báturinn þrýstist niður unz sjór féll inn yfir borðstokkinn. Skatan hafði komið niður með afturhlutann þvert yfir bátinn. Þeir innfæddu æptu. Svo, hallaðist báturinn til baka á hina hliðina í því skatan rann niður af honum og á kaf. Fyrsta hugsun mín var ekki um skötuna, heldur mennina. Nú var enginn tími til að verða skelkaður. Það var einungis tími til að aðhaf- ast eitthvað fljótt til að bjai’ga lífiixu. Einhvern veginn hafði áreksturinn losað léttbátinn okk- ar, sem verið hafði reyrður niður. Ég sá hann vagga á réttum kili nokkra metra frá, og ann- an innfædda piltinn synda af öllum mætti í átt til hans. Ég sá sjóinn undir honum lyftast upp frá flötu bakinu á risaskötunni, sem hamaðist þarna niðri. Honum var bókstaflega þeytt upp ásamt freyðandi sjónum, lyft af þessari lifandi eyju, sem nú var oi’ðin óð. Ég missti sjónar á hon- um í sjávarlöðrinu, og svo skall stökkvandi skrímslið niður aftur, beint yfir léttbátinn. — Ms. TUNGUFOSS hiö nýja skip Eimskipafélags íslands, sem smíðað hefur verið hjá B. d' Wain í Kaupmannahöfn, hljóp af stokkunum 12..ágúst s.l. ■— Efri myndin, talið frá vmstri: J. M. Barfoed, forstjóri, Jón Guðbrandsson, Sigurður Nordal, sendiherra, Ingibjörg Tliors, ráð- herrafrú og W. Niels Munck, forstjóri. — Neðri mynd- in: Tungufoss hleypt af stokkunum. Þegar öldurótið lægði aftur, voru bæði maðui’- iixn og litli bátui’inn gei’samlega horfnir. Ég veit ekki af hverju ég skaut ekki, þegar ég sá skötuna svífa upp. Ég hafði verið sem dáleiddur. En nú áttaði ég mig, og í seimxa skiptið, sem hún stökk, brenndi ég á hana hverju skotinu af öðru, og hún varð trylltari við hvert skot, svo báturiixn kipptist til sitt á hvað. Stýrið var farið veg alh'ar veraldar, og þó vélin væri í fullum gangi, miðaði okkur ekkei't í neina ákveðna átt. Nú fyrst tók ég eftir því, hvers vegixa Cap hafði ekki hægt á vélimxi. 1 skraixiixu og spýtna- brakiixu á þilfarinu sá ég Cap Hai'nett liggj- axxdi. Blóð vætlaði úr muixni hans, þegar líkami hans valt eftir hreyfingum bátsins. Enginn mun nokkru sinni vita, hvað varð hoixum að bana. Annað hvort hefur eitthvað lauslegt inn- anborðs hitt hanix, eða hann hefur kastast á eitthvað, þegar skatan skall á borðstokknum. Cap Harnett, félagi minn um langt skeið og bezti vinur í veröldimxi, var dáinn. Ég varð gripinn ofsalegri x-eiði, þegar ég laut niður til að fullvissa mig um þetta. Ég sá eins og í þoku eftirlifandi innfædda piltimx x-eyna að x'ísa upp. Það var blóð framan í hon- um og svipurinn tómur, en hann var þó lifandi, Og ekki sár til ólífis. Framh. á bls. 212. ZOD V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.