Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Page 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Page 1
Efnisyfirlit Bls. Vetrarferð til Grænlands ........ 137 Loftskeytaþjónustan 60 ára, Guðm. Jensson ......................... 111 .—■ Sjómannadagurinn 1960 ........... 117 --- Hve hratt syndir fiskurinn ...... 151 .—' Ný gerð neyðarsenditækja ........ 152 .—' Frá Múrmansk .................... 153 Farmennska-fiskveiðar ........... 154 ,—' Framtíðartogarinn ............... 156 ,—' Háttvirti sandormur ............. 158 r—> Uppsögn Stýrimannaskólans ....... 160 r-r Vélskólinn í Reykjavík .......... 162 ,—1 Um Túnfiskinn ................... 165 Ályktun FFSI um dragnótaveiði . 168 Eiga stéttasamtök að reka atvinnu- rekstur, Örn Steinsson .......... 167 ,-- Víðir II (kvæði) Sigfús Eliasson 169 Útgerðar- og þjóðleg vandamál, Sigurjón Einarsson ............ 170 .—* Frívaktin ....................... 172 Þegar sannanir skortir, Bárður Jaeobsson ..................... 175 Sj ómannablaöið VlKINGUR Útgefandi: F. F. S. f. Ritstjórl HaUdór Jónsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson, form., Þorkell Sigurðsson, Henry Hálí- dánsson, HaUdór Guðbjartsson, Jónas Guðmundsson, EglU Jóhannsson, Ak- ureyrl, Eyjólfur Gísiason, Vestmanna- eyjum, HaUgrimur Jónsson, Slgurjón Einarsson. Blaðið kemur út einu sinnl 1 mánuði og kostar árgangurinn 100 kr. Ritstjóm og afgreiðsla er að Bárugötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Vikingur". Pósthólf 425. Reykjavik. Siml 156 53. — Prentað 1 ísafoldarprentsmiðju h.f. Sjómannablaðtð VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og Fiakimannasamband talanda Ritstjóri Halldór Jónsaon 6'-7* tölublað — Júní-Júlí 1960 ---- XXII. árgangur --------------- Vefrar/erð til Grænlands Höf. þesarar greinar er dr. Amo Meyer, við Institut fiir Seefischerei í Hamburg. Meginefni greinar hans fjcdlar um þær athuganir og þá reynslu, er fékkst í 8. fiskileitar- og rannsóknar- leiðangri, er farinn var haustiö 1959. Grein .Dr. Ama Meyer, sem hér er tekin upp úr fiskveiöitíma- ritinu A. F. Z. er nokkuö stytt í þýðingunni. Ritstj. Inngangur. Framundir árið 1952 má segja að fiskveiðar þýzkra togara við Grænland hafi verið mjög tak- markaðar og nær eingöngu á tímabilinu frá apríllokum fram- undir októberbyrjun á bönkun- um að vestanverðu við Græn- land. Veiðarnar voru miðaðar við þorsk til söltunar, og vegna frosta varð þeirri veiðiaðferð ekki beitt nema um sumarmán- uðina. (En saltfiskveiðar stunda þar einkum Portúgalar, Frakk- ar, Norðmenn og Færeyingar). En haustið 1952 fengu enskir og þýzkir ísfiskveiðitogarar góð- an þorskafla við sunnanvert Grænland, og þeim veiðum var haldið áfram fram í janúar 1958. Og árið 1953 fundu ís- lenzkir togarar mjög auðug karfamið í Júlíanehaabbugtinni, og síðan 1955 hafa karfamið við suður og Vestur-Grænland verið sótt og hagnýtt af miklu kappi, enda veiðin þannig fjölbreyttari, þegar ekki var aðeins sótt eftir þorski. Eftir að Islendingar fundu fiskimiðin útaf Angmagsalik ár- ið 1954 og Anton Dohm 1955 fann mjög auðug karfamið, sem síðan eru nefnd Dohmbanki, varð einnig austurströnd Græn- lands mikilvægt fiskisvæði og þá sérstaklega fyrir þýzka út- hafstogara, eftir að þeim varð ljóst, að möguleikar voru til þess, að fiska bæði við austur- og Vestur-Grænland, sem næst árið umkring. Harðsæknirþýzkir togaraskipstjórar hafa frá vetr- inum 1957/1958 stundað veiðar við V-Grænland langt umfram hinn venjubundna árstíma, og af eigin reynslu og vegna fiski- leitarleiðangra íslendinga árin 1956 og 1957, er veitt við Vest- ur-, Suður- og A-Grænland árið um kring. Allt frá hinum norð- lægu stóra Heilbutt-bank yfir litla Heilbuttbank, Fyllas-bank, Danas-bank, Frederikshaabs- bank, No-Name-bank, Sermer- sut, Kap Thorvaldsen, Nanort- alik- bank, Semersok, Kap Far- vel, Tordenskjold-bank, Bille- bank, Fylkir-bank, Kap-Mösting- grund, Heimland-Riicken, Ang- magsalik, Gauss-bank og til Dohrn-bank, sem aðeins er í sex klukkustunda siglingar fjarlægð frá vestur-íslenzku fiskibönkun- um, er nú orðið ein óslitin keðja veiðisvæða þar sem ísfisk- veiðiskip og verksmiðjuskip sækja hinar mikilvægu fiskteg- undir þorsk og karfa í ríkum mæli. Þetta stutta yfirlit um hina 137 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.