Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Síða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Síða 4
Freyja, Garði, kom með fyrstu síldina til Siglufjarðar á þessu vori á ])jóðhátíðar - dafifinn. Myndin er tekin, er skipið lagðist upp að bryg-gju Hrfmnis hf.. en þar var sildlnni landað. vindstraumar með austurströnd- inni um þetta leyti, hafa senni- lega hraðað ferð íssins sem er á leið suður á bóginn í austur- Grænlandsstraumnum, og þann- ig valdið því, að hann var óvenju snemma á ferðinni. Hinn aukni NA-vindur hefur einnig orðið þess valdandi að þrýsta ísnum af fiskibönkunum uppundir ströndina á leið hans suðureftir. Þessi NA-átt var mjög þrálát allan veturinn og var þó einna jafnsterkust í febrúar, þegar 20 mb háþrýstisvæði um S-hluta Grænlands orsakaði 13 mb lág- þiýstisvæði um austur Atlants- haf niður undir Spánar strend- ur. Það mátti glögglega sjá hve ísinn er háður vindáttunum, dagana 16. til 22. apríl, er vest- anvindur breiddi ísbreiðuna frá landinu út yfir fiskisvæðin og hindraði þar veiði þessa daga. En þó mun sennilega fleira vera hér að verki, að því er ætla má, að hlýrri veðrátta þetta ár yfir Grænlandi og hafinu þar í kriner hafi valdið því. að ísskil- yrði hafi verið allt önnnr í vest- anverðu Atlantshafi (Græniand. Labrador) veturinn 1959/1960, heldur en þau voru veturinn 1958/1959. V estur-Grænland. Undir veniulegum krinerum- stæðum er V-Grænland þ. e. svæðið norðan við Kap Des- olation 60 gr. 43 mín. N. og allt norður undir Sukkertoppen á 65 gr. 25 mín N að mestu íslaust allt árið um kring. Aðeins þegar um óvenjulega mikið ísrek frá austurströndinni fyrir Kap Far- vei, hindrast veiðar við V- Græn- land og þá einkum að vorinu og fram á sumarmánuði. Þannig sérstök ísár voru árin 1955 og sérstaklega árið 1959. En þegar vetrarleiðangurinn var farinn vestur fyrir voru aðeins örfáir stórir ísjakar á stangli. Veiðitil- raunir á suðlægari bönkunum frá Sermersut til Fiskenæs- banka gáfu lítinn karfa og þorskafla. Við Sermersut aflann 140 var það helst markvert að horsk- inum bar langmest á árgangin- um frá 1956 í aflanum. En í afl- anum, sem fenginn var norðar, fannst ekkert af þessum ár- gangi, er bendir til að árgangur- inn 1956 hafi sótt suðureftir. Á svæðinu við Fylias-bank fékk „Island" athyglisverðan þorskafla, á austurkanti bank- ans (sjá hol nr. 37 á mynd 4)'. Þar kom í Ijós, að um helming- ur aflans var fiskur úr árgang- inum 1953, er þarna kom í fyrsta sinn til að gjóta. Þessi veiði á þessum árstíma á innan- verðum bankanum styður að mjög verulegu leyti ályktun norska fiskifræðingsins Ras- mussen um ferðalög Vestur- Grænlenska þorsksins. En hann hefur sett fram þá kenningu, að V-Grænlenski þorskurinn fari að sumrinu til norður á bóginn, en begar haustar fari hann ímn að ströndinni. yfir vetrarmánnð- ina fari hann meðfra.m strönd- inni suður á bóednn og seinni hluta vetrar leiti hann vestur á bóginn á gotsvæðin í hlvrri sjón- um við útkanta bankanna. Leitarleiðangurinn varð þess einnig var. að á svæðunum við Fylla og Banana-banka og sér- staklega í útköntunum var um verulegan karfaafla að ræða. og bað á þessum vetrartíma. Klukkustundarafli er náði allt að 150 Korb í 240—270 metra dýpi meðfram Fylla-bank og í 270—300 metra dýpi á suðvest- anverðum Banana-banka, benti til þess að þarna væri um hag- kvæma veiði að ræða, af stórum karfa frá 38 til 48 cm. löngum og millistærð frá 43 cm. Sjávar- hiti við botn þar sem karfinn veiddist var plús 5 gr. á celsíus. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.