Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Side 24
Uppsögn Stýrimannaskólans
Stýrimannaskólanum var sagt
upp þriðjudaginn 10. maí s.l. í 69.
sinn. Friðrik Ólafsson skólastjóri
gat þess í upphafi ræðu sinnar, að
21 ísl. sjómaður hefði látizt af slys-
förum á þeim tíma, sem liðinn er
af þessu skólaári, þar af tveir af
fyrrverandi nemendum skólans. Við-
staddir minntust hinna látnu sjó-
manna með því að rísa úr sætum.
Þá skýrði skólastjóri í stuttu máli
frá störfum skólans á liðnu skóla-
ári. 82 nýir nemendur komu í stýri-
mannaskólann auk 47 manna, sem
lásu undir hið minna fiskimanna-
próf á námskeiðum skólans á Akur-
eyri og í Vestmannaeyujm. Nemend-
ur frá fyrra ári og eldri voru 47, svo
að samtals voru 129 nemendur í
stýrimannaskólanum í vetur, þegar
flest var. Kennarar voru samtals 14,
þar af 8 stundakennarar, auk þeirra,
sem kenndu leikfimi, sund, björgun-
aræfingar og meðferð talstöðva og
dýptarmæla, en sú kennsla fór að
mestu fram utan skólans.
Samtals brautskráði skólinn 121
stýrimann á þessu skólaári, 79 með
hinu minna fiskimannaprófi, þar af
15 á Akureyri, 28 í Vestmannaeyj-
um og 36 í Reykjavík. Ennfremur
33 með fiskimannaprófi og 9 með
farmannaprófi. Hæstu einkunnir við
farmannapróf hlaut Guðmundur Ás-
^ötnmálmng S tré- og jArmklp,
lesfamálnmg,
ulAni>or<)smÁlni rv^
HARPA HF.
geirsson, Seltjarnarnesi, 7.39. Hæstu
einkunn við fiskimannapróf hlaut
Gunnar Arason, Dalvík, 7.55, og
hæstu einkunn við hið minna fiski-
mannapróf hlaut Pálmi Stefánsson,
Hafnarfirði, 7.46.
Þá gat skólastjóri þess, að skól-
anum hefði borizt vegleg gjöf á s.l.
vetri. Er það forkunnarvel gert lík-
an af kútter með rá og reiða, eins
og þeir gerðust hér kringum alda-
mótin síðustu. Líkanið gerði Jón
Leví gullsmiður í réttum hlutföll-
um, og til verksins munu hafa farið
um 1300 vinnustundir. Kútterinn
hefur lengi verið í eign Jónasar
Hvannbergs kaupmanns, sem færði
stýrimannaskólanum hann að gjöf
um s.l. áramót. Skólastjóri færði
gefandanum, Jónasi Hvannberg, sem
sjálfur er gamall sjómaður, alúðar-
þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf
og velvild í garð skólans.
Að skýrslu sinni lokinni ávarpaði
skólastjóri nemendur og afhenti
þeim skírteini. Hvatti hann nemend-
ur til að vanda sem bezt störf sín
á sjó og landi, ekki sízt meðferð
afla og annars, sem þeir hefðu und-
ir höndum, þakkaði þeim samveruna
í skólanum og árnaði þeim heilla.
Loks afhenti hann 4 nemendum:
Einari Hálfdánssyni, Bolungarvík,
Guðmundi Ásgeirssyni, Gunnari
Arasyni og Reyni Guðmundssyni,
Reykjavík, verðlaun úr verðlauna-
og styrktarsjóði Páls Halldórssonar
skólastójra.
Farmenn:
1. Bjarnar Kristjánsson. Stkh.
2. Elías Kristjánsson, Rvík
3. Finnbogi Kjeld, Innri-Njarðv.
4. Guðmundur Ásgeirsson, Seltj.n.
5. Markús Alexandersson, Rvík
6. Ólafur Vilbergsson, Eyrarb.
7. Reynir Guðmundsson, Rvík
8. Þorvaldur Axelsson, Rvík
9. Örn Ingimundarson, Rvik.
Fiskimenn:
1. Einar Hálfdánsson, Bolungarv.
2. Einar Kjartansson, Neskaupst.
3. Finnbogi Jakobsson, Bolungarv.
4. Gísli Gíslason, Neskaupst.
5. Guðmundur Arason, Sigluf.
6. Guðmundur Ulugason. Hafnarf.
7. Guðm. B. Sigurgeirsson, Bol.v.
8. Gunnar Arason, Dalvík
9. Gústav Sófusson, Garðahr.
10. Hilmar Harðarson, Akranesi
11. Högni Sigurðsson, Hafnarf.
12. Hörður Smári Hákonars., Rvík
13. Ingólfur Þ. Falsson, Keflavik
14. Jón G. Kristinsson, Rvík
15. Jón Þór Kristjánsson, Rvík
16. Jónas P. Jónsson, Reyðarf.
17. Kristján Kristjánsson, Hafnarf.
18. Kristján Pétursson, Grundarf.
19. Kristófer Reykdal Magnússon,
Vestm.eyjum
20. Óli T. Magnússon, Rvík
21. Pétur Jóhannsson, Bíldudal
22. Sigurður Jónsson, Kópavogi
23. Símon Ellertsson, Akureyri
24. Snæbjörn Árnason, Rvík
25. Stefán B. Bragason, Akureyri
26. Sverrir Eðvaldsson, Akureyri
27. Stefán Borg Reumert, Hafnarf.
28. Þórarinn A. Guðjónsson, Rvík
29. Þórarinn K. Sófusson, Garðahr.
30. Þórir Dagbjartsson, Seyðisf.
31. Þorleifur Dagbjartss, Seyðisf.
32. önundur Kristjánsson, Raufarh.
33. Örn Hjörleifsson, Akranesi.
Hið minna fiskimannapróf:
1. Alfreð Kristjánsson, Akranesi
2. Bairni Þórarinsson, Eyrarb.
3. Emil Jónsson, Rvík
4. Einar Jóhannsson, Rvík
5. Eiríkur Halldórsson, Húsavik
6. Gísli Marísson, Rvík
7. Guðbarjtur Gunnarsson, Hafn.f.
8. Guðbjörn Þorsteinsson, Rvík
9. Guðlaugur Óskarsson, Grindav.
10. Guðmundur Bergsson, Rvík
11. Guðmundur Æ. Ólason, RVík
12. Gunnar Vilmundarson, Vestm.
13. Halldór S. Karlsson, Akranesi
14. Haukur Guðjónsson, Grindavík
15. Helgi Símonarson, Rvík
16. Hörður Stefánsson, Rvík
17. Jóhann Guðbrandsson, Sandg.
18. Jón Ó. ívarsson, Skagaströnd
19. Jón H. Jörundsson, Keflavík
20. Jónatan Sveinsson, Ólafsvík
81. Karl Emilsson, Djúpavogi
22. Karl Símonarson, Grindavík
23. Konráð Ragnarsson, Ólafsvík
24. Kristmundur Halldórss., Ólafsv.
25. Ólafur Haraldss., Gerðum Garði
26. Ólafur R. Sigurðsson, Grindav.
27. Olgeir S. Ingimundarson, Akran.
28. Óli Bogason, Skagaströnd
29. Páll Gunnarsson, Reyðarfirði
30. Páll G. Lárusson, Sandgerði
31. Pálmi Stefánsson, Hafnarfirði
32. Sígurður Bjarnason, Bíldudal
33. Sigurður Gunnarsson, Hafnarf.
34. Sigurður K. S. Margeirsson,
Sandgerði
35. Sigurður R. Steingrfmss., Rvík
36. Svanur Jónsson, Rvík.
V ÍKING U R
160