Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Side 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1960, Side 35
afls, sem þeir þurfa, því um það verður ekki deilt, að þeir eru sá kjarni, sem tilvera þjóðarinnar snýst um, það verður því um- fram allt að beina vinnuaflinu bangað, en ekki í ýmsa glund- i'oðaframleiðslu, sem við megum Vel án vera eða megum þá að Öðrum kosti láta öðrum eftir, sem hafa meiri mannafla og getu «1 að framleiða slíkan varning á miklu ódýrara verði. Maður sér og heyrir það í blöðum og útvarpi að bændum byki nóg um hvað því hefur ver- ið haldið á lofti hve stór hlutur kjaldeyrisöflunarinnar kemur frá sjávarútvegnum, en hann hefur Verið talinn 95—97%, en nú ný- iega hefur því verið haldið fram, að þessar tölur fái ekki lengur staðist og séu vart meiri en 91%, þakkað veri landbúnaðarvörum, °g er gleðilegt til þess að vita að honum hefur vaxið svo fisk- ur um hrygg að vænta megi aukins stuðnings frá honum í útflutningsverzluninni, enda hef- Ur þess lengi verið vænst, að landbúnaðurinn fyrir vélvæðingu og tækniþróun kæmist á það stig að verða samkeppnishæfur, hvað Verð og gæði snertir. Þegar að svo er komið má vænta gjörbylt- ingar í efnahagslífi þjóðarinnar, því að þá mun allt verðlag og kaupþörf færast til betri vegar, °g viðskiptalegir möguleikar °pnast á marga vegu. Kjötverð hér innanlands hiundi þá færast í svipað verð og fiskur eins og er víðast hvar hjá öðrum þjóðum. Smjörið yrði þá á svipuðu verði og danska smjör- ið og svo mundi um aðrar land- búnaðarafurðir. Já, þá verðurnú gaman að lifa, því það er hverju °rði sannara ,að það er ekkert sniáræði ,sem landbúnaðurinn 'oggur til af neyzluvöru innan- 'ands, en það tekur í hjá fátæk- úfti almenningi að leggja sér til fthmns. Nú, ef það er í fullu fjármálalegu samræmi að fram- leiða þessar vörur til útflutnings, bá hlýtur það að boða verðlækk- un á framleiðslustað, hér heima- fynir, og er það vel. Kemur þetta VÍKINGUR sér ekki hvað sízt vel nú þegar að harðnar á dalnum, og þjóð- inni er sagt að nú verði ekki lengur komizt hjá því að spara sem ekki eru þó allir sammála um, eins og áleitni kröfu stjórn- málamannanna bendir til, því að þeir geta ekki einu sinni nú um stund látið niður falla ópin um að það vanti þetta eða hitt, sem bæði má og getur beðið, að ekki sé talað um uppáfinningar, sem líkja má við fíflskaparmál í allri sinni fjarstæðu. Forráðamenn þjóðarinnar verða að gera sér það ljóst að þegar að þeir krefja þjóðina um sparnað, þá verða þeir sjálfir að ganga á undan með góðu eftirdæmi. Fólkið segir sparið þið sjálfir. Allur aðalþungi álaganna eru ykkar verk. Fólkið skilur að það er ofviða lítilli þjóð í stóru landi að byggja upp nútíma þjóðfé- lagskerfi frá rótum á einum mannsaldri, og að þess vegna sé ekki hægt að uppfylla allar ósk- ir, og því segir það, dragið úr bramboltinu, skerið stjórnar- stakk fámennrar og fátækrar þjóðar við hennar hæfi. Til þess erum við of fáir að bera uppi flíkur, sem hæfa aðeins milljóna þjóðum einum. Sigurjón Einarsson skipstjóri. Það var í sveit nokkurri, að Pét- ur og Páll kepptu um hreppstjóra- stöðuna. Leikar fóru svo að Páll hreppti stöðuna. Um kvöldið, þegar Pétur kom heim, sagði kona hans: „Komstu ekki með hann Pál með þér?“ „Nei, hvers vegna átti ég að gera það?“ „Þú sagðir í morgun, áður en þú fórst að heiman, að í nótt skyldi ég fá að hvíla hjá hreppstjóranum“. * Hefur Erla trúlofað sig á ný? Já, hún er eins og tré — einn hring árlega. Sími 1 16 80 og 1 16 82. Símnefni: .... Landssmiöjan, Reykjavík. JÁRNIÐNAÐUR: Eirsmíði, járnsmíði (eldsmíði), ketil- og plötusmíði, rennismíði, raf- og log- suða. Framkvæmir viðgcrðir á skip- um, vélum og eimkötlum o. fl. Út- vegum m. a. hita- og kælilagnir, olíu- geyma og síldarbræðslutæki. * TRÉIÐNAÐUR: Rennismíði, modelsmíði, kalfakt. — Framkvæmum viðgerðir á skipum, húsum o. fl. * MÁLMSTE YPA: Járn- og koparsteypa, aluminium- steypa. Alls konar vélahlutir, ristar o. fl. * VERZLUN: Alls konar efni. * BÁTASMÍÐI VIÐ ELLIÐAÁRVOG Sími 14807. DIESEL Framkvwmum viðgerðir á olíuverk- um með fullkomnustu tækjum og af æfðum fagmönnum. Góð varahlutaþjónusta. BOSCH umboðið á Islandi. Brœðurnir Ormsson K.f. Vesturgötu 3 - Sími 11467 (3 línur). 171

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.