Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1963, Qupperneq 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1963, Qupperneq 21
Lási var eitt sinn þjónn á einu af sldpum Eimskipafélags Islands. Dag nokkurn er Lási var staddur í eldhús- inu á leið upp til skipstjórans með morgunkaffið, komu strákamir í eld- húsinu að máli við Lása, hvort ekki væri réttara að liann sneri svuntunni við og hefði hana aftan á, þar eð hann væri í rifnum buxum. Lási sam- sinnti þessu strax og lagði því næst af stað með kaffið: „Góðan dag sldp- stjóri góður, gerið þér svo vel, hér or kaffið.“ „Góðan dag,“ segir skip- stjóri: „En segðu mér eitt Lási minn, livemig stendur á því að þú ert með svuntuna öfuga á þér?“ „Æ, ég get ekki gert að því sldpstjóri góður, að mér finnst allt svo öfugt um borð í þessu skipi. • Lási er dansgefinn náungi og lætur að jafnaði ekkert tækifæri sér úr greipum ganga. Eitt sinn er hann var matsveinn á Sæbjörgu, og var að koma af dansleik á Siglufirði með skips- félögum sínum, en hann þurfti jafnan á fylgd að halda, þar sem hann var náttblindur mjög. Kom það venju- lega í lilut I. vélstj. að vera hans stoð og stytta í einu sem öllu. Þegar þeir voru skammt komnir frá dans- húsinu, segir Lási: „Helvítis vitleysa að vera að fara um borð Gaui minn, bara að fá sér kerlingu.“ „Það er allt VÍKINGUB Frívaktin í lagi,“ segir I. vélstj: „Ég skal fylgja þér að dyrunum, ef þú veizt hvar það er.“ „Nei, hvernig veit ég það,“ segir Lási, rétt í sama mund kalla nokkrir strákar hinumegin á götunni, „ætlarðu ekki að fá þér drátt, Lási ?“ „Jú, ég var nú að nefna það við hann Gauja minn,“ svarar Lási. Eitt sinn er Lási var matsveinn á Sæbjörgu, kom liann með nýjan dúk á eldhúsborðið, en dúkurinn reyndist allt of lítill er til kom. Einhver spurði þá Lása hvernig á þessu stæði, en Lási svaraði þá. Það er ekki mér að kenna. ég sem tók kontorinn upp á mátið. * Á aldarafmæli Jóns Arasonar, sat Lási og hlýddi á útvarp, eins og aðrir skipverjar. Að afloknum lestri, spurði einhver Lása í tilefni hvers þessi dag- skrá hefði vcrið flutt. Held að ég viti það ekki, þeir voru liögghálsnir þeir fegðar. * Og þú hefur engar hugmyndir leng- ur, sagði kona myndaseríuteiknarans. Eg hefi nógar. Farðu fram í eldhús og þvoðu upp! * Konan við mann sinn um leið og klæðskerinn var að taka mittismál lians. Þetta er furðulegt, þegar mað- ur liugsar til þess, að það tekur eik- artré um 200 ár að ná þessum sver- leika. * Eruð þér komnir hér einu sinni cnn þá til að biðja um launahækkun spurði forstjórinn bálvoindur. Nei, ég ætlaði aðeins að biðja for- stjórann að lækka launin mín um 100 kr. á mánuði, því þá verð ég aðnjót- andi almannatrygginga. 189

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.