Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Side 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Side 37
Á myndinni sjáum við hversu stórt hafsvæðið' er. Þessi verksmiðjutogari gæti stundað veiðar livar sem er a úthafinu. þeir 3. hæstu veraldarbarna með tekjur, erum orðnir sjálfum okkur ónógir með fiskafla, og að tekjur landsmanna munu fara niður úr öllu valdi ef ekki verður hið bráðasta breytt um stefnu. Að lokinni síðari heimsstyrjöld áttum við bæði mikið fé í sjóðum og mikinn fisk á miðum, sér- staklega innan landhelginnar. Þá bjargaði Far- manna- og fiskimannasambandið því, að álitlegur hluti erlendrar innstæðu yrði varið til byggingar á nýjum skipum, sérstaklega togurum og annarri nýsköpun atvinnutækj u. Þótt framkvæmdin hafi miður tekist og hefði getað verið mikið betri en hún varð, þá bjargaði þetta miklu í það sinn. Nú eigum við hvorki erlenda innstæðu eða fisk í fjörðum. Þar sem fiskur hljóp á hvert snæri er nú fullkomin ördeyða. Engin kynslóð hér á landi hefur skilið eftir sig meiri auðn og vonleysi af- VÍKINGUR komulega séð, en sú kynslóð, sem ráðið hefur at- hafnalífinu að undanfömu. En eins og nú standa sakir, þýðir ekki að missa móðinn, heldur eigum við að láta erfiðleikana verða okkar viðvörun og hvatning til dáða. Með þetta í huga eru ofangreindar tillögur settar fram. Telja má að gjaldeyrisvandræði þau, sem nú há öllum atvinnurekstri landsmanna hvað mest, sé að kenna því hvað togaraútgerð landsmanna hefur verið afrækt á allan hátt, fyrir utan þá óhóflegu og eftirlitslausu fjárfestingar- og gjaldeyriseyðslu, sem fengið hefur að viðgangast undanfarin góð- æri. Eina leiðin til að hefja íslenzkt atvinnulíf, og þá aðallega gjaldeyrisöflunina, upp úr þeim öldu- dal sem hún er nú í, er að finna nýjar gjaldeyris- öflunarleiðir. Eins og málum er nú háttað, fiski- 353

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.