Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 57
Frá höfninni í Esbjerg. sú fimmta stærsta í Danmörku og höfnin fjórða stærsta vöru- flutningamiðstöð landsins, og er hún nú aðalútflutningsmiðstöð fyrir útflutning svínaflesks til Englands og annarra landa alls- staðar frá af landinu. B aconf lutningur inn hefir á skömmum tíma þróast yfir í Con- tainers — vöruhylkjaflutning, sem að þyngd og rúmmáli tak- markast við flutningarúm í járn- brautarlestum og flutningaskip- um. Til þess að geta annað slík- um verkefnum, sem fara hrað- vaxandi, einnig á öðrum vörum á pöllum og flekum er verið að byggja sérstaka Container-mið- stöð við höfnina, sem fullbúin mun kosta um 17 millj. d. kr. Þá er í fullum gangi bygging hafnarmannvirkja við raforku- stöð hafnarinnar, sem hingað til hefir fengið eldsneyti úr brún- kolanámum á Mið-Jótlandi, en innan tíðar hverfa brúnkolin fyr- ir fljótandi eldsneyti og verður þá höfnin dýpkuð og stækkuð, svo að hún getur fleytt 45 þús. tonna olíutankskipum í stað 15 þús. tonna skipum nú. Þær fram- kvæmdir munu kosta allt að 20 millj. d. kr., en raforkuþörf hafn- arinnar fer dagvaxandi. 1 upphafi var höfnin í Esbjerg ekki byggð sem fiskiskipahöfn. Þegar höfnin fyrst var skipu- lögð, sóttu fiskimennirnir sjóinn VlKINGUR frá opinni Norðursjávarströnd- inni. En við byggingu hafnarinn- ar sóttu þeir brátt þangað og á árunum 1870—’80 fengu þeir af- drep í smá fiskihöfn, sem nú er reyndar uppfylling fyrir bílaum- ferð í sambandi við flutninga Sameinaða Gufuskipafélagsins á farþegum og bílum með Esbjerg- Harwich-Newcastle rútunni. Um síðustu aldamót var svo byggð önnur fiskibátahöfn, og þegar höfnin var stækkuð að mun árið 1909 voru byggðar þrjár dokkur fyrir fiskibáta, inn- an hafnargarðanna. Nú eru í dag fimm fiskibáta- dokkur, sem rúma 600 fiskibáta, en þau góðu hafnarskilyrði og samgöngur við aðrar borgir hef- ir verið ómetanleg lyftistöng fyrir efnahagslíf borgarinnar. Skipulagsáætlun fiskibáta hafnarsvæðisins er gerð af fram- sýni. Verður auðvelt að fjölga fiskidokkunum ef bátaflotinn eykst. G. J. Hylkja (container) hafnarsvnKÍi í Esbjerg. 878
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.