Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Page 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Page 39
koma á sameiginlegum fundi allra yfirmanna á fiskiskipum við Eyjafjörð og voru margvís- legar ástæður fyrir því. Fund- urinn var vel sóttur og voru að- komumenn: formaður félagsins, forseti F.F.S.I., sem staddur var á Akureyri við eftirlit með við- gerð á m.s. Heklu auk undir- ritaðs. Mörg málefni voru rædd á fundinum, sem snertu sjómenn svo sem landhelgismálið, trygg- ingarmálin, frádráttur þegar landað er erlendis, kauptrygging og frítt fæði. Fleiri mál voru rædd svo sem öryggismál. Ing- ólfur S .Ingólfsson ásamt mér fór- um til Dalvíkur og var reynt að hafa tal af mönnum þó ekki væri um fundi að ræða. Til Ölafsfjarð- ar fórum við einnig þó ekki yrði árangur sem erfiði. Á fimmtu- dag 9. september var haldinn fundur á Neskaupstað með skip- stjórnarmönnum. Rædd voru flest hin sömu mál og á Akur- eyri. Á föstudag var haldið af stað áleiðis til Hornafjarðar en fundur hafði verið auglýstur þar síðdegis á laugardegi. Rætt var við þá menn, sem til náðist á suð- urfjörðunum. Fundur hófst á Höfn í Horna- firði kl. 16.00 með skipstjómar- mönnum og voru mörg mál sjó- manna rædd. Þegar þessum fund- arhöldum lauk var eftirfarandi fréttatilkynning send blöðum, útvarpi og sjónvarpi. „Aö undanfömu hafa verið haldnir fundir norðanlands og austan á vegum Skipstjóraf élags- ins Öldunnar og Vélstjórafélags íslands. Auk kjaramala voru fjölmörg mál önnur á dagskrá fundanna, þar á meóal slysa- tryggingamál sjómanna, öryggis- mál skipa og áhafna og landhelg- ismáliö. Varöandi kjaramál sjómanna var samþykkt að krefjast veru- legrar hækkunnar á kauptrygg- ingu ásamt fríu fæöi fyrir báta- sjómenn. Einnig var samþykkt a8 krefj- ast stórfelldar hækkunar á slysatryggingu og þess, að þegar VÍKINGUR verói hafist handa um raunhæf- ar aðgerðir til aö draga úr hinum Wöu slysum um borö í fiskiskip- um, og er búiö aö senda þær samþykktir til viökomandi aö- ila.“ Eins og fyrr var getið, urðu miklar umræður um öryggisbún- að skipa og komu athyglisverðar ábendingar fram, t. d. varðandi umbúnað og frágang gúmbjörg- unarbáta, frágang á lestaropum og frágang og staðsetningu slökkvi og lensidæla, sem nú er skylt að hafa í hverju fiskiskipi. Ennfremur kom í ljós að við Eyjafjörð hefur verið notað kælivatn frá vél sem ísingar- vari. Var vatnið látið renna um slöngu til að hindra ísingu, og hefur þetta gefið góða raun. Á öllum fundunum voru sam- þykktar ályktanir í landhelgis- málinu og voru stjórnvöld hvött til að hvika ekki frá ákvörðun um útfærslu landhelginnar í 50 sjómílur. Á fundinum kom eindregið fram nauðsyn á endurnýjun fiskiskipaflotans. Almenn ánægja ríkti með fisk- verðshækkun þá, sem orðið hefur að undanförnu og töldu menn að aðgerðir sj ávarútvegsráðherra væri spor í rétta átt, þó enn hafi ekki verið réttur hlutur þeirra manna, sem erlendis landa. Að endingu þykir mer rétt að geta um samþykkt, sem stjóm Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands gerði á fundi sín- um 28. febrúar 1971, fer tillagan hér á eftir eins og hún var sam- þykkt. „Farmanna- og fiskimanna- samband íslands hefur lengi bar- ist fyrir stækkun (landhelginnar) fiskveiöilögsögunnar viö ísland. Þaö \telur aö nú sé oröiö aö- kallandi aö færa fiskveiöilögsög- una úr 12 sjómílum út í aö minnsta kosti 50 sjómílur allt í kring um landiö og tryggja þar meö landsmönnum einkarétt á fiskveiöum á landgrunnssvæöinu. Félags mála opnan Eins og kunnugt er hefur allri tækni viö fiskveiöar fleygt fram hin síöari árin. Ný og stærri skip stunda nú veiöamar meö stækk- andi veiöarfærum, jafnhliöa hin- um fullkomnu fiskileitartækjum. Þaö er því brýnni þörf en nokkru sinni áöur til þess, aö fslendingar gæti sinna dýrmætu fiskimiöa fyrir ofveiöi og taki á ótvíræðan hátt stjóm á fisk- veiöum á miöunum viö landiö. Stjóm Farmanna- og fiski- mannasambands íslands telur aö alltof lengi hafi dregist aö fram- kvæma til fulls landgrunnslögin frá 19U8, en í þeim var lýst yfir aö viö íslendingar heföum 'um- ráöarétf yfir öUu landgrunns- svæöinu viö landiö. Stjórn Far- manna- og fiskimannasambands íslands skorar á Alþingi þaö er nú situr aö ákveöa nú þegar stækkun fiskveiöilögsögunnar og væntir þess aö cdlir landsmenn séu einhuga um slíka ákvöröun.“ Tillaga þessi var send öllum þingflokkum, Alþingi og öllum fjölmiðlum um allt land. Ekki verður þessi þáttur lengri að sinni, en fróðlegt væri að fá línu frá mönnum utan af landsbyggðinni og raunar vel- þegnar hvaðan sem þær berast um kjaramálin og önnur áhuga- mál sjómanna. Samningum farmanna hefur verið sagt upp, annarra en skip- stjóra, nokkrum öðrum samning- um hefur einnig verið sagt upp eftir því sem þeir bera ákvæði um. Ingólfur Stefánsson 827

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.