Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Síða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1973, Síða 31
um við myndir úr skránni af skipum, sem bættust í íslenzka flotann á árinu 1972. Ástæða er einnig að þakka fyr- ir þá merkingu, sem gerð er í bókinni til að átta sig á við hvaða mælingu einstök skip eru miðuð, en það er mjög til bagra á ýms- um sviðum hversu langur tími ætlaður er til umskipta frá eldri mælingu til hinnar nýrri og því mikil hjálp að geta flett upp í skránni er skera þarf úr um stærð skipa. Bókin er gagnlegt rit og ó- missandi öllum, sem einhver tengsl hafa við sjávarútveg. Sé Sigl'ingamálastofnuninni þökk fyrir þetta framlag. 5 4 M/s Brynjólfur, ÁR 4, 105 brl., smíðastaður: Akureyri. 5 M/s Sólbakur, EA 5, 462 brl., keyptur frá Frakklandi. 6 M/s Gunnar Jónsson, VE 500, 147 brl., smíðastaður: Akureyri. VÍKINGUR 6 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.