Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 45
Gömlu togararnir opnuðu ný og fjarlæg fiskimið fyrir þjóðina. Oft var slarksamt í langferðum yfir hafið. Sérstaklega var þetta erfitt, ef mikill fiskur var í vörpunni, og má geta nærri hvernig er að veiða á togara, sem ekki má fá mikinn afla í trollið. Við breyttum fleiru. Við hætt- um við rópana og settum húkk- reipi í fótreipin og þetta var híft gegnum gálgaferliður, sem voru efst á gálgunum. Unnt hefði verið að gera þetta með togvírunum, en við töldum þetta hættuminna og fljótlegra. — Ég var með Sigurð frá 1962—1965. Við vorum á venju- VÍKINGUR legum togveiðum, veiddum þann fisk, sem var að hafa við landið. Ársaflinn var á fimmta þúsund tonn, sem er mjög góður árangur, því skipið sigldi mikið og seldi afla í erlendum höfnum, en það tekur tíma frá veiðunum. Ég lét gera fleiri breytingar á Sigurði, sem voru til bóta. Ég lét t.d. fjölga hillum í lestinni úr fjór- um í sextán. Það var nóg pláss í lestinni og því sá ég ekki ástæðu til þess að láta fiskinn skemmast með því að vera í of mikium stæðum. Þá er farg á fiskinum og það veldur því að hann geymsit ekki eins vel. Með því að hafa léttar á honum geymdist hann því betur. Þetta tel ég að hafi verið und- anfari kassanna; hafi í raun og veru gert sama gagn og þeir. Nú var Einar Sigurðsson út- gerðarmaður ekki allra. Hvernig var að vinna með honum? — Það gekk mjög vel. Hann er einhver skemmtilegasti útgerðar- maður sem ég hefi kynnst, og hann var ódeigur og treysti sínum mönnum. JG. 429
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.