Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1977, Blaðsíða 64
f síðasta blaði var sagt frá nýj- um færeyskum skuttogara (tappa- togara), sem smíðaður hafði verið fyrir Færeyinga í Frakklandi. Nýverið rákumst við svo á lýs- ingu af öðru samskonar skipi, sem byggt var í Skotlandi, og segir þar að skipið sé sérstakiega hannað fyrir veiðar innan 200 mílna land- helgi Færeyja, og gerð þess sé rækilega grunduð. Vegna áhuga margra á þessum nýja skuttogara birtist greinin hér í Iauslegri endursögn: Færeyskur togari vekur athygli Einu óvenjulegasta fiskiskipi sem smíðað hefur verið í Skot- landi hin síðari ár var nýverið Vonin hinn fullkomni „tappatogari" Færeyinga. Hentar svona skip við (s- land? hleypt af stokkunum í skoskri skipasmíðastöð. Það er byggt fyrir færeyska útgerðarmenn og hlaut nafnið VON. Skipið mun verða gert út frá Þórshöfn. Vonin er aðeins 87 feta löng og því einn minnsti skuttogari sem smíðaður hefur verið, og hann mun stunda veiðar frá Færeyjum ásamt nokkrum stærri skuttogur- um Færeyinga, sem hafa á síðari árum byggt upp togaraflota sinn með skuttogurum. Gerð togarans er rækilega hugsuð af eigendum, og það haft að sjónarmiði að skipið sé ódýrt í rekstri, að það stundi veiðar á heimamiðum og að öllu sé sem haganlegast fyrir komið fyrir áhöfnina, að vinnuskilyrði séu sem best og að skipið sé sem ör- uggast fyrir áhöfnina. Auk þess er lagt upp úr að það sé hentugt til fiskveiða í botnvörpu. Eftir 17 daga samningaviðræð- ur við skipasmíðastöðina voru undirritaðir samningar um smíði VÍKINGUR Ný kynsloð togara? Skutrennan og gálgarnir á Voninni 448
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.