Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Qupperneq 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Qupperneq 21
Dagbókarbrot Klukkan rúmlega fimm eftir há- degið fimmtudaginn 16. júní 1977 voru leystar landfestar frá togara- bryggju Ú.A. og ég var lögð af stað í mína fyrstu veiðiferð með togara. Veðrið var eins og best verður á kosið, sunnan andvari og hlýtt. Þegar lagt var af stað, vantaði þrjá menn til skips, tvo háseta og 2. kokk. Hvað um það. Dórí er ekki að bíða eftir fólki sem ekki getur mætt um borð á réttum tíma og tuttugu og einn í áhöfn varð að duga þennan túr... og ein kven- mannsblók sem værí kannski hægt að nota í uppvaskið. Við sigldum út fjörðinn í góðu veðri. Það var lítið fyllirí um borð. Ég veit að fyrir nokkrum árum var það helsta skemmtun sumra bæjarbúa að mæta á bryggjunni þegar skip var að fara í veiðiferð, til að fylgjast með þegar drukknir skipverjar voru að koma til skips. Meira að segja var skrifað hér í eitt bæjarblaðið um allt þetta fyllirí á sjómönnunum og greinarhöfund- ur hafði tölu á hve margir drukknir menn fóru um borð. En nefndi ekki þá sem voru edrú. Það má segja að heimur batn- andi fari, því nú er þetta mikið að hverfa og viðburður ef fullur maður sést fara um borð. En þó einn og einn svona rétt glaður. Ég held líka að það hljóti að vera erfitt fyrir skipstjórnarmann að bera ábyrgð á skipshöfn sem er ofurölvi. Eftir að komið var út fyrir Hrísey var stefnt beint á haf út. Strákamir sem sátu með kaffi- könnumar í borðsalnum, bölvuðu og töluðu um það að nú ætlaði helvítis kallinn beint í grálúðuna. í borðsalnum sátu þeir svo fram eftir kvöldinu og ræddu um síð- ustu inniveru, lífið og tilveruna. Sennilega hefur góða veðrið átt sinn þátt í því að þeir fóru ekki strax í koju. Það var eins með mig. Ég fékkst ekki í koju. En það sem hélt mér vakandi voru ekki umræðurnar í borðsalnum, heldur það sjónar- spil sem Skaparinn var að sýna í norðrinu. Þar hékk sólin rauðgló- andi rétt ofan við sjóndeildar- hringinn, eins og hún vissi ekki hvort hún ætti heldur að setjast eða lyfta sér aðeins hærra. Gulln- um bjarma sló langt upp á fest- inguna sem speglaðist í lognslétt- um sænum. Hver einasti lista- maður mætti vera stoltur af, ef hann kynni að fara með liti eins og Skaparinn. Gígja Möller. VÍKINGUR 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.