Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Page 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1981, Page 63
Útgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viögeröir í skipum og verksmiöjum Símar: 13309 og 19477 OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HE HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 MEIRI ENDING MINNA SLIT BPMebil SMUROLÍUR OG SMURFEITI sé sönn, og það er einmitt það sem mér svíður, því þess vegna hafa þeir farið á mis við sannleikann. Rithöfundar gera oft og einatt bara tilbúning í staðinn fyrir að segja sannleikann um . . . ja, um það líf sem þeir lifa, sína pólitísku elsku. Það væri heiðarlegra meina ég ef þeir skrifuðu líf sitt satt. Hrein reisn! sagði Christy og velti lífinu fyrir sér. Það er nú samt fleira skáldskapur en pólitík? Enga orðasubbun um borð! sagði John. Gleymið pólitíkinni þar til þið komið þangað sem hún á heima! Afsakaðu John, við gáðum ekki að okkur. Svo ég tali fyrir mig gleymdi ég að ég var útá hafsauga. En meðal annarra orða: hvar á hún annars heima? Hún er aðeins fyrir þá sem ekki kunna að elska. Og hvar í lífinu er það? Á einhverjum helvítis mel, það er eitt sem víst er. Það er nóg af melum og grjóturðum í veröld- inni, þótt raunar sé líka haf. Hugsið ykkur bara: Enn er bless- að hafið til! Hafið er til! Hafið er til! Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 VÍKINGUR 63

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.