Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 4
Þráðlausar upplýsingar frá veiðarfærum
L5jr- i - „ O o
SCANMAR veiðarfærastýring gefur þráðlausar
upplýsingar frá þreifurum staðsettum
á veiðarfærum t.d. dýpi, sökk- og hífuhraða,
sjávarhita, aflamagn, fjarlægð milli hlera
og fjarlægð frá höfuðlínu niður á botn.
23.
Merki frá þreifurum eru móttekin með
hljóðnema, sem er settur fastur
undir skipið, eða slakað niður í vír.
Einnig er hægt að nota astic til
að taka á móti merkjunum.
SCANMAR dýpisþreifari á hringnót gefur nákvæmar upplýsingar um dýpi á nótinni og
sökk- og hífuhraða, þannig að upplýsingar fást um hvenær best sé að byrja að snurpa
með tilliti til torfu og botns.
-i'H SCANMAR veiðarfærastýring er þannig upp
byggð, að dýpisþreifara á hringnót er einnig
hægt að nota á troll, að viðbættum aflamælum.
Langdrægni 2.000 m. Hvert skip hefur eigin
kvóta, þannig að það móttekur aðeins upplýs-
ingar frá sínum þreifurum.
Viðgerða-
, . og varahlutaþjónusta
ÍsmnT\ /
ISMNlhí.
Borgartúni 29, 105 Reykjavík, simar 29744 og 29767