Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Side 18
\ Nýi olíunýtingarmælirinn frá Tæknibúnaði getur sparað um eitthundrað milljónir í gjaldeyri á ársgrundvelli því með honum er hægt að draga verulega úr olíunotkun Fyrirtækiö Tæknibúnaður hf. hefur nú hafið framleiðslu á tveimur nýjum tækjum sem eru ætluð fyrir skip af öllum stæróum. Tækin eru olíunýtingarmælir og rennslisnemi fyrir skipavélar. Niöurstööur erlendra rannsóknar- stofnana staðfesta á hlutlausan hátt að ECOMATIC FC 10 olíu- nýtingarmælirinn sé vandlega hannaður og þjóni fyllilega því hlutverki sem honum er ætlaó. í harðnandi samkeppni íslendinga á erlendum mörkuóum, vaxandi erfiðleikum í rekstri útgerðarfyrir- tækja og nauðsyn á auknum gjald- eyrissparnaði getur orkusparnaöur meó olíunýtingarmælum haft úrslitaáhrif. Tæknibúnaður hf. vill hvetja alla íslenska útgeröarmenn, skipstjóra og vélstjóra til þess að koma og kynna sér tækin. Því það er ferð sem borgar sig. TÆKNIBÚNAÐUR HF Skúlagötu 51 121 Reykjavík Símar 91 -28588 og 91 -28480 Telex/ SBRAUT 2246 Pósthólf 353 18 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.