Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 49
Nú vinnur Ólafur hjá Landhelgisgæslunni í landi, sér um mannráðningar, launagreiðslur o.fl. Þama eru tveir strákar að kanna möguleika á að komast á skipin en nú er aðeins tveim varðskipum haldið úti í einu. Þær greiðslur reiknast aðeins 0.8 stig á ári þannig að þeir eiga rétt á alltof litlum greiðslum úr sjóðn- um. Við getum tekið sem dæmi mann sem hefur unnið sér inn þrjú stig á ári í 20 ár. Þá er marg- faldað 60 sinnum 1.7 sem er við- miðunartala og út kemur meir en 100%. Hann fær þá fullar bætur og fullan ellilífeyri. Til samanburðar getum við margfaldað 0.8 sinnum 20 með 1.7, til að fá út rétt báta- sjómannsins sem hefur greitt í 20 ár til sjóðsins. Hann fær ekki nema tæp 30% af sínum launum ef hann dæmist 100% öryrki og aðeins 15% ef hann er 50% öryrki. Eins er mjög slæmt með gömlu mennina sem voru á sjónum áður en Lífeyrissjóðurinn var stofn- aður. Þeir fá mjög takmarkaðar greiðslur úr lífeyrissjóði að starfs- degi loknum. Ég get nefnt sem dæmi að þegar ég fékk mínar bætur námu þær um sjö þúsund- um króna en gamall togaraskip- stjóri sem einnig hafði slasast, fékk ekki nema fimmhundruð krónur út, samkvæmt áunnum rétti sínum. Því rniður eru líka til menn t.d. trillukallar, sem aldrei hafa greitt í lífeyrissjóð. Mér finnst mjög brýnt að sjó- menn átti sig á mikilvægi sjóðsins fyrir öryggi sitt ef þeir slasast og þegar þeir eldast. Menn mega ekki líta á þennan sjóð eingöngu sem útlánastofnun fyrir húsbygg- ingar, hann er ekki byggður þannig upp. Þetta er fyrst og fremst elli- og örorkubótastofnun. Mér fyndist að á minni togur- unum mætti miða við að greiða t.d. af 25 þúsund krónum á mán- uði, þ.e. ekki af öllum tekjunum. Þeir næðu þá u.þ.b. tveim stigum á ári í stað 0.88, sem myndi bæta rétt þeirra verulega. MARINE-EL Setjum niður og önnumst viðgerðir á öllum rafbúnaði í skipum. Hliðarskrúfubúnaður Kræn Hansenvej 11, verkstæði, Skovvej 15, 9850 Hirtshals. Sími: 08-9775 16 VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.